Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 188
ÍÍMJ
dæmi væri lokib, öll þarablútandi skírteini. Sá
átti afe verba fulltrúi Iandsins, er fengi flest at-
kvæbi í öllum umdæmunum, og vara-fulltrúi sá,
er honum gengi næst í atkva'baQölda. Mörg
voru, eLns og nærri má geta, önnur atribi þessa
máls, sem ekki eru her talin, en af þeint fáu,
sem talin eru, má rába, ab kosníngar-lögmál
þetta ei hefir verib svo greidt abgaungu; nefnd-
armenn sjálfir letu og svo uinmælt, ab ekki yrbi
komizt hjá, þegar semja ætti lög um fulltrúa-
kosníngar til Hróarskeldu, ab þau yrbu óhentug
og flókin í marga stabi. Jicir sögbust ab vísu
inega fullyrba, aö kosníngarlaga-uppkast þab, sem
þeir hefbu búib til, ínundi vera þaÖ, er væri
minnstiim vandkvæbuin bundib, en Jieir sögbust þó
mega viburkenna, ab þab væri svo flókib, og svo
þúngbært allri alþýbu og kostnabarsamt, ab þeir
væru meir enn hræddir um, ab Islendingum mundi
finnast lítib til þess koma, ab eiga meb Jieim
hætti ab sækja til fulltrúaþingsins i Hróarskeldu,
og þab mætti nærri búast vib því, ab þeim Jiækti
ser vera lögb byrbi á herbar, en hagnabur ekki
nærri ab Jiví skapi í abra hönd. þarabauki væri,
sögbu þeir, hagur og kostur Islands svo fráleitur
Danmerkur, ab þab væri ekki ab ætlast til þess,
ab einn fulltrúi, Jió hann enda væri enn mesti
atgjörfismabur, gæti sem skvldi haldib svörum
uppi fyrir Islands hönd á fulltrúaþínginu í Hró-
arskeldu, hvar hinir dönsku fulltrúar þekktu Jítib