Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 40
48
nefnriarineun ekki sjá nein ráb til, aí) landib gæti
stabií) kostnafcinn, en um þab fyrra atriíii greinrii
þá á, er suinir af þeim mæltu fram ineb því, ab
skólinn væri íluttur til Reykjav/kur, en sumir
mæltu í inóti; og meí> því þab var synilegt, aí>
ekki inunriti meiníngar nefndarmanna gánga saman
í þessu efni, stakk stiptamtmabur Bardenfleth upp á
því, ab hvörr flokkur fyrir sig skylrii velja ser
framsögumann, og þeirra álit síban verba lagt til
grunrivallar, þegar málefni þetta yrbi aptur rædt
í nefndinni. þá var leitab atkvæfea um, hvörjir
mæltu ineb flutníngi skólans, og hvörjir í móti;
og fannst þab þá, ab amtmennirnir Thorsteinson
og Thórarensen, biskup Johnsen og siiptprófastur
Arni Helgason, sýslumabur Blonriahl og sýsltimabur
Johnsen mæltu i móti, en stiptamtmabiir Barrien-
lleth, jústitiarius Sveinbjörnsson, landfógeti tiun-
lögsen og kaminerráb Melsteb mæltu fram meb
flutnínginum ; kjöru hvorutveggju ser þá framsögu-
mann, og urbu þeir amtmabur Thorsteinson og
stiptamtmabiir Barrienfleth fyrirkosníngu ; ab lyktuin
lagbi amtmabur Thórarensen fram bref þab, er
hann uin þetta efni hafbi á næstlibnum vetri
ritab háskóla- stjórnarrábirtu. (var svo fundintim
slitib.)
SJÖUNDI FUNDLR
27da Júni.
Kammerráb Melsteb las upp frumvarp til kosn-
ingarlaga fvrir Islanri, ab því leiti Islanri skylrii