Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 153
161
ná í fébaatur þær, en þeini seka kynnu aö rer&a
úrskur&a&ar, — er þær mundu optastnær lenda í
sveitarsjó&num — né heldur gjört ráb fyrir skaba-
bdtuin, er þafe sem optast væri dgjörlegt ab meta
ska&ann í brá&; og þab væri því einúngis sakar-
koslna&urinn , sem hluta&eigandi gæti haft nokkra
von um, enda þd slíkt væri hæpib, þarsem sumir
undirdómarar miindu láta kostnabinn falla nibur í
málum þessum. þess bæri og vel aí> gæta, ab
jarbir, sem hefbu eggvers og selvei&ar hlynnindi
til aí> bera, opt væru seldar á leigu, en jarb-
eigandi í fjarlægb, en þab væri ekki aí> ætlast
til þess, ab leigulibi mundi fara a& leggja úti tví-
sýna málssókn gegn þeim, er yr&i til þess aí> spilla
varpi eba veibi á leigujörbu lians. þætti þa& því
nokkru var&a, a& varplönd manna væru látin í friöi,
væri sjálfsagt, a& öll afbrot er þar a& hnigju yr&u
a& vera opinber, e&ur var&a opinberri lögsokn,
þannig, a& hluta&eigandi undirdómari væri skyldur
til, þegar einhvör bæri sig upp vi& hann útaf
misverkna&i, sem varpland hans e&ur selvei&i
hef&i or&iö fyrir, a& taka slíkt mál tafarlaust fyrir
eins og hvört annaö opinbert pólitímál.
MelsteÖ kammerrá& sag&ist í þessu efni vera
á sama máli og jústitiaríus Sveinbjörnsson, a& þa&
leiddi af löggjöfinni, a& afbrot þau, sem hér ræddi
um, ættu a& vera opinber pólitimálj sem me&al
annars mætti rá&a af því, aö þa& væri undirsektir
bo&iö a& Ijosta upp Hin þann, sem dræpi æ&arfugl.
L