Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 157
1H5
ef hann vildi fara henni fram. þessi regla væri
og í slíkum málum einsaman rett, því ef lögreglu-
stjórnin ætti í hvört skipti, þegar einhvör bæri
sig «pp tim liíiin óskunda í þessu tilliti, afc fara
í rannsókn og liöf&a mál, hvört nokkur líkindi
væru til a& sá, sem fyrir sök væri hafbur, yrbi
dónifelldur e&ur ekki, mundi þafe leiba af ser
inörg umsvif og rekstur, og lika töluverban kostn-
ab fyrir almenníng; en aptur væri þab nijög
ísjárverbt ab banna lögreglustjórninni ab skipta
ser af slíkuin málum, e&ur ab höf&a sök gegn
þeim seka, þarsem landstjórninni opt kynni ab
þykja þab var&a miklu, afe haldinn yríli vör&ur á
hlýíini vií) þau lög sem vörímbu misbrotinu. þetta
ætti 'beinlínis heima vib afbrot þau, er yrbu gegn
þeim Iagaboímin er legbu bann víb skotum á Is-
landi, er stjórninni stundum inætti þykja þab
áríbandi, ab stemma stigu fyrir þessháttar afbrot-
um, t. a. m. þegar skotib væri á efca í grennd vib
varplönd manna, en stundum væri þab líka gagn-
stædt, svosem ef skotnar væru endur ebur rjupur
upp til fjalls, en þó á annars jörím. Ab einskorba
þetta nákvæmar og innan vissra takmarka væn
ógjörníngur, en þab væri gjört sen. unnt væri,
þegar lögreglustjórnin hefbi rett til þess afi hofba
mál í slíkum tiifelluin, þegar henni þætti gyld
ástæba til þess, afbrotsins eblis vegna, og hlutab-
eiganda ætíb stæfei hei.nilt ab sækja rett sinn,
þegar honum þætti þafe hlýba. þetta væri, ab