Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 176
1S4
um spítalanna, er þessi uppástúnga einganveginn
svo fráleit spítalanna upprunalega augnamibi, eink-
um mef) takmörkun þeirri sem þegar er getib og
hnígur ab því, ab hinir nýu læknar, er spítalanna
heimajarbir eru fengnar til ábúbar eba byggíngar-
umrába, skuli skyldast til ab taka einn holdsveikan
mann til læknínga fyrir sanngjarna borgun af
þeiin er ab honum standa.
Ab ískylda þessi yfirtaki meira, þykir ekki
áræbilegt, þarsem þab kynni ab hamla þeim, er
dugnab hefbu til ab bera, frá ab takast siík em-
bætti á hendur; og fyrir þessu er því fremur ráb
ab gjöra, sem herabslækna embættin her á landi
opt og einatt voru í gainla daga veitt þeim mönn-
um, er lítt voru ab sér í læknisfræbinni, vegna
þess ekki voru völ á betri mönnuni, og ab því
sama kynni ab reka meb þessi hin nýn einbættin,
nema þau annabhvört ab launum til yrbu vibunan-
leg, ebur úr þeim væri gjört framabraub.
þab er ekki heldur lítib varib í þab atribi,
ab svo kynni á ab standa, ab þeir læknar, sem
settir kynnu ab verba, annabhvört ekki yrbu færir
um ab búa á spítalanna heiniajörbuni, ebur þeir
vildu ekki hafa búsýslustörf á hendi, en þegar
svo stæbi á nmndi þeiin, þarsem jarbir þessar nú
sem stendur eru vel setnar af bændamönnum,
vera innanhandar ab byggja þær einhvörjum slík-
um ineb venjuleguin leiguiuála; en af því mundi
leiba, ab þeir tilskipubu læknar ab líkindum naum-