Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 114
122
þessi abgreiníng- æ(ti vel vií), og yfirvaldib mundi,
þegar svo stæfci á, geta leyst úr Jjessu spursináli.
Aptur þótti nefndarmönnum ekki hlýba ab leita
rentukammers samjjykkis vihvíkjandi veguin á Is-
landi, einsog í frumvarpinu væri ákvehiíi.
þá ræddu nefndarinenn þab atrihi, hvört sá,
sem jleti jörb af hendi til vegar yfir sína eigin
lófe, ætti aö fá endurgjald fyrir þah: Amtmafeur
Thorsteinson kvab sanngirni mælti frain meb því,
og jústitíarius Sveinbjörnsson var á sama máli,
en amtma&ur Thórarensen sagbi sér virhtist jarfe-
eigandi einúngis í því tilfelli ætti a& fá endurgjald,
Jjegar nýr vegnr væri lagftur yfir land hans, en
ekki ella, Jjví jarheigandi heffei í rauninni sjálfur
mikin hagnaö af veginuiu, er hann varnaíii því,
ab ferbamenn færu ekki þvert og endilángt yfir
Iandih. Stiptamtmaöur Bardenfleth mælti: ab ef
fara ætti a'b löggylda á íslandi endurgjaldsreglur
þær, sem í Jjessu efni ættu sér stab í Danmörku,
væri þaí) reyndar þab sama og ab ónýta frumvarpií).
Var þá leitah atkvæöa uin þetta atrifei, og urbu
fundarmenn á amtmanns Thórarensens máli. þá
mælti amtmahur Thorsteinson aptur: a& ]jó hann
fyrir sitt leiti ekki teldi þa& úr, ab hluta&eiganda
stjórnarrá&i yr&i ritaS álitsskjal um þetta efni,
væri hann þó hræddur um, ab frumvarp þetta ekki
mundi þoka vegabótum á Islandi til muna áfram
til hins betra, a& vísu ekki í hans uindæmi. I
hinum umdæmiinum kynni ef til vildi aí> vera