Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 62
70
ab cins þátt í afgjaldinu af jörbinni eptir rettri
tiltölu, og stnndum seldu þeir honum lika sinn
hluta i' jöibinni; af þessu leiddi þaí), aí) ein jörb
yrbi ekki, svo leingri tíina skipti, eign inargra í
senn, ineb því líka tilskipanin um óbalsréttinn á
Islandi, dagsett 17da Apr. 1833, ætti góban þátt
í því, ab jörburn hér í landi ekki yrbi skipt inargra
áinilli, neina um stundarsakir.
Jörbuin á Islandi væri, auk verijulegra bæar-
húsa, vön ab fylgja innstæba í iifanda peníngi,
sem sá er ab jörbu færi tæki vib, hvört heldur
hann væri eigandi eba leigulibi, en þab sein þyrfti
til ab setja bú ineb, hæbi bjargar- gripi og búshluti,
yrbi hlutabeigandi ab vera búinn ab komast yfir,
ábur enn hann færi ab jörbinni til ab húa á henni.
þab væri líka, heldu fundarinenn, liætt vib þvi', ab
rábstöfunarréttur sá, er her ræddi mn, kynni her
á Jandi ab leiba til nokkurrar vanbrúkunar og
verba inisklibar og óánægju efni inilitim foreldra
og barna innbyrbis, er lífserfíngjar væru her vanir
því, ab vera jafnrétta í allri arftöku.
Ekki þótti nefndinni heldur gyld ástæba til
ab niæla ineb því, ab þeiin sjálfseignarbónda, sem
ekki ætti lífserfingja, yrbi veittur rábstöfunarréttur
sá, sem tilskipanin ræbir um, svo ab hann uinsvifa-
og kostnabarlaust gæti ánafnab þeirn eignarjörb
sína eptir sinn dag, er hann mætti álíta ]>ann
líklegasta til ab búa vel á jörbinni, því þab væri
ekki á þab ab ætla, ab hann einmidt intindi leibast