Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 168
greiddur met) álöguin á landið. Vér höfuin ekkort
getab ímynda& oss ísjárverðt í þessu efni, nema
þa?) eitt, er hér gæti franikomib eins og endrarnær,
þegar birt ent álitsskjöl embættismanna, afc svo
gæti farib, aö nefndin þættist hafa ástæba til aö
mæla fratn meí) einhvörju því vib stjórnina, er
þjóbin einhvörra hluta vegna vildi ab yrbi fram-
geingt, en stjórnin svo apttir skyti því á frest,
eburgjörbi önnur málalok enn nefndinhefbi stúngib
uppá, ab auglýsíng nefndarinnar abgjörba á því
máli kynni ab vekja og ala óánægju alþýbu á ráb-
stöfunuin stjo'rnarinnar, en vér nefndarmenn þekkj-
um gjörla hvörsu til hagar á landi hér, og virbist
oss ekki rnikib spunniö í þetta vankvæbi; því
fyrst er þess ab geta, aí> orbrómur sá er leggst á,
um þab, er fram fer í nefndinni, mundi í slíkuin
málefnuin koma hinu sama til leibar og auglýs-
íng þess á prenti, einsog vér höfum ábur sagt,
án þess honum yrbi samfara sú bót í máli, sem
leiba mundi af nákvæmari og áreibanlegri þekk-
íngu, og þvínæst getum vér fundarmenn vitnab
þab, ab á landi her er gjarnast ab linna fullt
traust á því, ab rábstafanir stjórnarinnar séu rettar,
og sannfæríng nm ab þær seu bygbar á nægum
og órækuin rökum, því fer svo (jærri ver óttumst,
ab auglýsíng nefndargjörbanna inundi veikja þetta
traust, ab ver ætlum miklu framar þjóbin mundi
þá fyrst öblast greinilega hugniynd um hina ná-
kvæmu rannsókn allra opinberra málefna, fvrr enn