Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 51
59
slöfun, sem í ebli sinu er öldúngis stjórnarrábstöfun,
virbist oss næstmn aS vera á borb vi& ]>ab, einsog
Ybar Hátign hefbi þótt þörf á ab tilskipa nvtt
einbættisvald, til þess aí) draga herabastjórn lands-
ins saman á einn stab, en þá iiiiindu einbættis-
laun þeirra manna hafa orbib borgub úr ríkissjóbn-
uni, en ekki orbib jafnab nibur á þab nmdæmi,
í hvörs þarfir slík rábstöfun mætti gjörb vera; en
þótt vur kiinnuin ab fara villt í þessu, fulltreystuin
ver þó þvi', ab Ybar Hátign bæbi þessa vegna, og
líka meb tilliti til þeirra atriba, sem her ab framan
eru talin, er banna okkur ab gjöra skíra grein
fvrir því, hvörnig landib fái stabib þann her til-
greinda kostnab, inuni allranábugast álíta, ab næg
ástæba se — ab minnsta kosti í þetta skipti —
til ab leyfa, ab sá kostnabur, er leibir af nefndar
þessarar fyrstu samkomii, megi borgast úr ríkissjóbn-
uin, svo þegar búib er ab leysa úr því spurs-
ináli, hvörnig sá kostnabur, er leibir af Islands
hluttöku í fulltrúaþíngi Dana í Hróarskeldu, eigí
ab greibast, geti þá orbib ýtarlegar yfirvegab
hvört, og þá hvörnig þann kostnab, er leibir af
nefndar þessarar fundum eptirleibis beri ab greiba,
hvört heldur meb eignarskatti eba nautnarskatti,
sein á landib væri lagbur.
Meb tilliti til þess framantalda dirfumst vér
meb þegnsamlegri lotníngu ab skjóta því til Ybar
Hátignar allranábugustu úrlausnar: