Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 56
í landi. Nefndin sagöi sér þessvegna heftii þótt
hlýí)*, ab i'huga, hvörnig hin helztu atriSi þessarar
tilskipunar gætu oribib lögicidd á Islandi, og stakk
í þvi skyni uppá því, ab 9da grein í tilskipnn,
dagsettri 24ba Jan. 1838, yrfei á Islandi einnig látin
gylda ura afplánun þeirra febóta, sein einstakir
menn ættu heinitu á, en þó einkntn ura afplánun
mebgjafar-tillaga raeb óekta börnuin af hendi
febra þeirra. Nefndinni þótti ekkert ísjárverbt í
þessu tilliti, þarseiu afplánun bótpnna færi frara
undir tilsjón aintmanna og yfirvalda, og líka væri
en minnsta og raesta upphæb vandarhagganna,
ineb hvörjuni afplánun þessi skebur, ákvebin í
sjálfri greininni, en í Reykjavíkur-bæ yrbi í
afplánunar þessarar tilliti ab fara eptir kóngs-
bréfinu af 24ba Jan 1838. — Nefndin ininntist
þess og, ab ef tilskipunin af lOda Decbr. 1790
væri lögleidd á íslandi, væri þab sjálfsagt, ab þab
sein þessi tilskipun ætlabist til, ab innistandandi
mebgjafar-tillög meb óekta bornuin af hendi febra
þeirra skyldu samgylda straffsbótura, einnig væri
orbib ab löguin hér á landi, og þá væri uppástúnga
hennar, ab 9da grein í tilskipuninni af 24ba Jan.
1838 væri látin jafnframt verba afplánun prívat-
bóta, ekkert nvtt lagabob, og því niundi kansellíib
af eigin embættis-myndugleika geta úrskurbab
ab svo skyldi vera, ab rainnsta kosti vibvíkjandi
afplánun mebgjafartillaga raeb óekta börnum.