Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 6
14
Kjósar (irol'astsdæmi, sóknarpregtur aö Görbuin og
tíessastöbuiu!
Vor elskanlegi Morten Hans Tvede, kainnier-
ráb Vort, landfógeti á Islandi og bæjarfógeti í
Reykjavík!
Vor elskanlegi Páll Melsteb, kanimerráb Vort,
sVslumabur í Arness svslu í siiburumdæininu!
Björn Aubunarson Blondahl, svsluinabur í
Húnavatns syslu í norbur- og austurumdæminu! og
Jón Jónsson, sýslumabur í Stranda sýslu og
vesturumdæminu!
hagib ybur eptir þessu, og eigib slíkan fund
meb ykkur í fyrsta sinni, ef því verbur vibkomib,
sumarib 1839, en ella á öndverbu sumri 1840, og
eigib þib þá, meb hlibsjón af því er tilskipan vor,
dagsett 15da Maí 1834, býbur í því tilliti, ab hugsa
og ræba þab mál, hvörnig verbi fyrir koniib hag-
feldu kosningarlögmáli handa landi voru Islandi,
ab því leiti þab á ab kjósa fulltrúa fyrir sina hönd
á fulltrúaþíngib fyrir Sæland og önnur fleiri um-
dæmi, og í annann stab, hvörnig fara eigi ab
borga þann kostnab, sein leibir af kosningunni og
setu fulltrúanna á fulltrúaþínginii.
Ver ákvebuni allranábugast, ab fundur ybar
skuli ekki standa lengur enn 4 vikur, og efumst
ver ekki uni, ab þer, nefndarmenn, munib leggja
alla alúb á, ab Ijúka störfum ybar meb svo mikluni
hraba, sein stabizt getur meb því, ab inálefni þau,
ei þér ræbib, verbi til hlýtar iliugub.