Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 111
119
Tega-tilsjónarmenn rækja skyldu sína, og aö annast
þab, aí) vegavinna fari fram meS go'Sri reglu.
þegar búib er ab ákveða, hvörjar vegabætur eigi ab
gjöra, sendi syslumenn tilsjdnarmönnunum skírslu
yfir þá, sem í þeirra uindæmi eru skyldir aö
gegna vegabtítarvinnu; sb'k skírsla á ab tilgreina
vinnudaga-talib fyrir hvörn einn búanda og líka i\b
vera svo löguð, ab tilsjdnarmaímr geti skrifab inn
í hana á hvaöa degi livör hlutafeeigandi hafi unnib
verk sitt. |>eir eigu og aí> gefa tilsjónarmönnun-
um nákvæmar reglur um vegabdtarverkib sjálft,
og þegar þeir fá því vib komib eiga þeir og á
sjálfum stafenum munnlega ab útlista þeim þab ná-
kvæmar, og um leiö ab láta tilsjdnarmennina sýna
sér skírslu þá, sem ábur er tilgreind, ab þeir fái
séb,“hvört hlutabeigendur hafi unnií) verk sitt í
eins marga daga, og á var kvebiö. þegar vega-
bótar-jverkinu er lokib, sendir tilsjónarmabur
sýslumanni skirsluna aptur, meb þeim skíríngar-
greinum, sem hlýfeir, t. a. m. um þaíi, hvört allir
lilutabeigendur hafi mætt til vegabdtarverksins, og
gjört verk köllunar sinnar eins og vera bar, ebur
og misbrotiö í nokkru, en sýslumaÖur annast uin
ef einhvör kynni aö hafa afbrotiö í nokkru, aö
hann fái makleg málagjöld.
Amtmennirnir eiga hvör um sig í sínu um-
dæmi aí> hafa tilsjon meö vegum í þeirra umdæini,
ogá ferÖum sínum að líta nákvæmlega eptir öllu seni