Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 27
35
atvikaí) hefir ofangreint álit stiptamtmannsins, eink-
urn ab því, aí> fá leyst úr þeirri spurníngu, hver
pólitílög geti átt vibþærpólití-yfirsjónir, sem atvikast
kynnu i Reykjavíkur-bæ. En þareí) áiit stipt-
arutinannsins einnig skobar málefni þetta nokkuð
almennar, þá leyfuin ver oss, eptir ab ver höfuin
íhugab þab nákvæmlega, aí> rita yíiur aptur á
þessa leib;
Hverr sem íhugar Islands ásigkomulag og
allan þess hng, mun brá&um verba þess áskynja,
ab sömu pólití-lagabob naumast geta átt þar vib
hæbi í sveitnm og í Reykjavíkur-bæ, þeim eina
kaupstabnuin, sem þar er. LJti á landsbyg&inni
er bæ&i fjárhag og sainlifi manna skipa&, ef ekki
mi&nrenn í Reykjavík, þá a& minnsta kosti ö&ruvísi,
og hvörugt svo bundi& í vissuni skorbum-ab útliti
sínu og skipulagi, sem Iei&ir af e&li borgaralegs
sarnlifis, er vi&gengst á bá&utu stö&um, og af því,
a& bændur í sveit eiga minna og ö&ruvísi saman
a& sælda, enn Reykjavíkur innbúar. þó lei&ir ekki
afþessu, a& pólití-yfirsjónir, sem ver&a í sveit, og
hagga si&seini og óhultni inanna á milli, lögskipa&ri
or&u og borgaralegri vellí&unj seu ekki jafnt
straffver&ar, sem í Reykjavík; því undir pólitístjórn-
arinnar framkvæmd í því, a& varna e&a refsa
slikum yfirsjónum, er borgaraleg regla komin;
en þessi pólitistjórnarinnar framkvæmd hlýtur á
ymsuni stö&uin a& fara eptir afbrug&num reglum og
landshætti; þare& landib, yfirhöfub a& tala, hefir
Cs