Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 115
123
ö&ruvísi ástadt. Sýsluina&ur Iílondahl og syslu-
maíiur Johnsen sögfeust í þessu efni vera á amt-
mannsins máli.
ViSvíkjandi vegabótaskyldunni sagbi aintmabur
Tho'rarensen ser sýndist abalreglan ætti aí) vera
sú, aíi hvör hreppur eha sveit ætti aí> annast vega-
bætur innan sinna takmarka, og ekki aö fá utan-
sveitar styrk nema í viblögum, og þá eptir yfirvalds
úrskurhi; líka lielt hann a& tala verkfærra karl-
manna á bænum, en ekki jarbar dýrleiki, ættu ab
rába um þab, hvab marga vinnudaga hann ætti
ab láta í té, og fellust nefndarmenn sameiginlega
á þetta atribi. j)á var rædt um undanþágur frá
vegabótarskyldu, og varb þab álit fundarmanna,
ab allir bændur og embættismenn, verbslegir og
geistlegir, ættu a?> gegna A'egabótuin, nenia hvab
biskup Johnsen og amtmabur Thórarensen mæltu
mefe því, aí> prestum yrbi hlíft vií) vegabótarverki,
þegar þeir ekki heldu neinn vinnumann. Tölu
vinnudaganna einskoríiubu fundarmenn hæst tii
eins dags fyrir hvörn verkfæran karlmann á
bænuin; þyrfti ab halda á meiri vinnukröptum enn
þessu svarabi, mælti aintmabur Thórarensen fram
meb því, aí> hreppurinn eba sveitin fengi utanhrepps
styrk', en jafnabarsjóburinn stæíú þann kostnaö,
er af því leiddi, og þaí>, sem í því tilliti yrbi
jafnab nibur á lausafeb, mætti þó aldrei nema
ineiru enn 1 sk. af hvörju lausafjártíundar-hundr-