Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 123
131
fram, sem votti, aíi einhvör eign efea rettindi seu
ránglega komin undan kirkjunum á íslandi, skuli
stiptaiutmabur og biskup og vitrir menn meta
hefóina eba skjölin, hvört þau séu áreiíianleg,
áíiurenn eptir þeim megi dæma, þykir nefndinni
aí) hún háfi gyldar ástæbur til þess, aö mæia fram
meb því, aí> þessi ákvörbun mætti verba felld úr
o-yldi, er hún kemur ekki framar heim vib þann
rettargángsmáta, og þá mebferb opinberra malefna,
sem nú vibgeingst hér í landi, og hefir þessvegna
ekki verib eptir henni farib nú í lánga tima.
Nefndin hefir og komizt ab raun um, ab
nokkrir lagamenn, þó ekki seu þeir margir, eru
á því ináli, ab ósýnileg ítök, og einkum hvalrek.,
séu undirorpin hefb, og ab þaraf leiddi, ab ef
dönskulaga 5—5 yrbi hér löggyldtur, hlytu þessi
rettindi ab verba heimfærb til hinna almennu
ákvarbana, er nefnd lagagrein inmheldur; en
þareb fáir abhyllast þessa meiníngu og hún því
einganveginn er í fyrirrúmi, og vor fundarmanna
álit þarabauki sameiginlega hnígur aí> þvi, ab hval-
reki, sem hér einkum skiptir máli um, sem ef til
vill ekki ber ab á sömu fjöru svo öldum skiptir,
enda se eptir dönskulögum undanþegin hefb, þykir
oss þab hvörki naubsynlegt ne vel tilfalhb, ab
bibja um, ab nokkur ný skipan verbi gjörb um
þetta málefni frá því sem nú er.
Vibvíkjandi rettum löggyldíngartíma hins nyja
lagabobs, og hvörnig fara skuli meb þau lagamal,
I i