Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 54
62
sein hún í þetta skipti sendi þessu stjórnarráSi. —
En einsog hin ísienzku lög vifivikjandi fjárnáms-
réttinuin væru ófullkomin, svo væri heldur ekkert
ákve&ib í þeim utn þab, hvörnig fjárnámsiettinum
skyldi veitt framkvæind, nema í ]>ví einstaka tilfelii,
sem opiö bref, dags. 21 ta Maí 1829, hnigi af>; og
þafi væri þó miklu varfanda í öfrit eins landi og
þessu, þarsem ólögfrófir menn, efia hreppstjórarnir,
yrfu, til af> forfast umsvif og kostnaf, opt fyrir
því, ab fara ab fjárnáins störfum í staf syslumanns-
ins, af slíkt væri einskorfaf vif skýlaus lagabof;
og þó opinberum afgjöldum í Islandi ekki væri
skipaf eins vel og vera bæri, mundi nokkur biö
verfa á betri skipun í því efni, og líka ættu
Íslendíngar, eins og nú væri ástadt, af> láta af
hendi ýinisleg opinber gjöld á hvörju ári. Nefndin
samdi því frumvarp til lagabobs um þetta efni
handa íslandi, og er sífan út komifi opif> bref,
af niestu leiti samkvæmt frumvarpinu, um þetta inál.
2. Tilskipun, dagsett 16da Nóv. 1836, um þaf>,
hvörnig eptirleifis eigi ab afplána febætur og abrar
penínga-skuldir.
Kansellíib hafbi ab sönnu ekki spurt nefndina
um, hvört hún heldi þessi tilskipun gæti átt vib
á íslandi, en nefndin áleit engu ab síbur, ab hún
hefbi ástæbu til ab i'huga, hvört greind tilskipun
mundi ekki geta náb til lslands í nokkru tilliti,
og þótti henni svo vera, ab þab niundi eigi sibur
her i landi enn i Danmörku inega koma ab notum,