Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 132
140
ala, sem eiu í landinu; og færi svo, ab vandleg
umhugsan þessa málefnis leiddi til þess úrslits, ab
þab mundi, meS haganlegri skipan og mefcferS á
spítalanna mikilvægu tekjum, ekki einúngis unnt
aí) bæta úr þeitr» umræddu vandkvæfcum, sein
skípan læknismálefna her í landi heíir til brunns
afc bera, væn þafc naumast áhorfsmál afc stufcla mefc
öllu mo'ti afc sh'ku augnamifci.
þegar eg nú vík máli mínu afc því, afc segja
upp alit mitt um þafe, hvörnig þessu verfci komifc
frain, verfc eg fyrirfram afc leifca hinna heifcrufcu
nefndarmanna athuga afc því, afc mer afc visu datt
1 hug, þegar eg var búinn afc kjnna mer skipun
og efnaha§' Þeirra 2gja sp/tala, sem eru í suö-
urumdæminu, afc tjá hlutafceiganda stjórnarráfci
frá þeim brejtíngum, sem mér virfctust þurfa og
til umbóta horfa, og þott eg ekki fengi sefc, afc þaö
væri nokkurt þafc samband á milli spítalanna inn-
byrfcis, afc naufcsjn bæri til, ef einum þeirra væri
breytt, jafnframt afc brejta hinum, þdkti mer þaö
eigt afc sífcur, áöur enn eg færi leingra fram í
þetta, injög umvaröanda, bæfci afc komast eptir,
hvórt álit þau göfugmenni, sem yfirstjórn spítal-
anna er á hendur falin í vestur- og norfcurum-
dæminu, legfcu á mitt mál, og líka afc Ieifcretía og
skírari afc gjöra hugmyndir mínar í þessu efni,
mefc því afc bera þær undir dóin þeirra manna, er
í þessu efni öfcrum fremur eru atkvæfcisbærir.