Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 75
83
má af ser leiba, og vi?> könnmnst einnig vií>, ab
þótt hvörki se lángnr ne örínigur vegur milli Reykja-
víkur og Bessastaba, er hann veríiur farinn a ollum
ársins tímnm bæbi á sjó og landi á tveimur eba
þremur klukkustundum, er þó slíkt feríialag ei
ab sfóur bundib nokkrum óhægindum og tíma-
spillir. Vib ætlum samt, ab sú hergreinda ibuglega
og beinlínis vi&haf&a tilsjón nuini síbur þurfa, ef
kennendurnir og forstjóri skólans, eí>a sa, er
gegnir hans skyldum, annabhvört búa rett vib
skólahúsib, eSa í því (sein nú er nokkub ööruvisi),
og skólans innvortis stjórn yrí>i komií) fyrir meb
nokkub nákvæmari reglugjörb, er byggb væn a
föstum grundvelli, er ver þorum ab fullyrba, ab
kennsla, sibastjórn og yfirhöfub allt smávegis í
skólastjórninni, hvernig sem á stendur, miklu
fremur er komib undir kennaranna dugnabi og
samvizkusemi, enn undir stiptsyfirvaldanna smá-
smuglegu tilsjón og eptirliti. Af því, er þegar
var sagt um vegalengdina milli Reykjav.'kur og
Bessastaba, er þab einnig í augum uppi, ab stipts-
yfirvöldunum er innan handar ekki einúngis ab
hafa venjulegt eptirlit meb skolakennslunm og
skólabúinu, heldur og, þegar svo á stendur, ab
skipta sér beinlínis af hvörutveggju.
þegar vib nú fórum ab íhuga málefni þetta
meb nákvæmari hlibsjón til jarbarinnar Bessastaba,
þykir okkur óþarfi ab grenslast nokkurn-hlut ept.r
þeim kríngumstæbum, sem árib 1805 komu hlut-