Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 100
108
tekinn verfci sá kostnabnr, sem útheimtist til a?)
koma fram endurbót skólans eptir þeirri skipun,
er í því tilliti fyrirfram verbur ákvebin.
þannig erutn vér, minnihlutinn, þá búnir a?>
segja álit vort um þetta mikilvæga málefni, og
þó þab sé gagnstæíit áliti meirihlutans, þurfum
vér ekki a& geta þess, ab vér einúngis höfum
farih eptir því, er vér álitum skólanum, og ein-
úngis skólanum, bezt haga. þab atri&i, a&
margir af landsins reyndustu og duglegustu
mönnum meb rólegri umhugsun og Ijósri hugmynd
hafa látib gagnstæbt álit í Ijósi í þessu efni, og
setn vér ei viljum dylja, þannig,, a& mikill hluti
landsbúa, ef til vill, er á þeirra tnáli, hlaut ab
vera okkur kröptug upphvatníng til þess, aí>
íhuga nákvæmlega þaö, er vér mæltum fraiu mei.
þah væri sannlega þúngt til þess ab vita, ef
skólinn yr&i fluttur, og svo sæist eptirá, aí> flutníng-
urinn hef&i verib svo illa rá&inn, ah naubsyn
þækti ah flytja hann aptur, en vér getuiii þó
ekki seb þab, afe þetta gæti í raun og veru or&ií)
ah mikilvægu tjóni, er þetta eptir ölluin likindum
mundi 'a<5 eins nema nokkurra þúsund ríkisdala
uppákostna&i, og þa& vir&ist ekki ofmiki& lagt f
sölurnar, þó ekki skipti máli um anna& enn ein-
hera tilraun tii a& koma varanlegri og mikilvægri
endurhót frain vi& skólann.
Nefndarinenn hafa hér enguvi& a& bæta; vi& fáum
ekki hcldur sé& a& þessa sé þörf, er vi& vonuin, aö