Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 102
110
fremur heiir þegar gjört þær ráSstafanir, sem
hníga ab því, aö koma skólanum í það lag, ab
hann, þegar stundir lífca fram, nokkurnveginn
muni verSa þess umkominn aíi uppfylla sína
köllun, og þab er bæbi von okkar og innileg ósk,
aí) þær verfei lyktir þessa inálefnis.
þRETTÁNDI FUNDUR.
•5ta Júli — altlr á fundi.
Málefnife No. 1, hvörnig hæfxleg kosníngarlög
yríiu bezt samin handa íslandi o. s. fr., var rædt
í sífcasta sinni og leidt til lykta, og lofabi Melsteö
kammerráb ab semja álitsskjal nefndarinnar, sam-
kvæmt þeim breytingum, er nefndarmenn höffeu
komib ser saman nm. — þvínæst las sýslumaímr
Blondahl upp álit nefndar þeirrar, sem kosin var
til ab íhuga ogrannsaka hib 8da máiefni, um hefíi
og skuldafyrníngu, og var þaö rædt sameiginlega
af fundarmönnuin. Amtmabur Thórarensen stakk
uppá því, aí) leingja hefbartímann, þar sem hef&
og heiinildir mættust, til 50 ára, en skirskota&i
ab ö&ru leiti til frumvarps þess, sem hann hef&i
samife um þetta málefni og sendt hinu konúnglega
danska kansellíi, og lét hann þess jafnframt
getib, aö röksemdir þær, sem hann þar lief&i
borib fram, enn þá inundu öreknar. Stiptamt-
mafmr Rardenfleth og amtmaöur Thorsteinson leiddu
athuga nefndarmanna afe því, hvört ekki inundi