Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 109
117
fella vel í iholurnar, og bera ofaní veginn á
hvörju vori, svo hellurnar liggi aldrei berar, og
uin leiö ab líta eptir því hvört þær liggi vel
fastar. Nú liggur þjóbvegur yfir mýrar og veitur,
þá á ab gjöra brú, eins breiba og vegurinn er, og
eina eba hálfa abra alin ab hæb, og leggja undir-
stöbu af grjóti, sem bezt verbur, og hvelfa hrúna
vel, einsog ábur er sagt. Vanti steina í undir-
stöbu, sé brúin gjör nokkrum mun hærri, og vant1
möl til aö bera ofaní hana, sé brúin trobin sem
bezt verbur og opt eptir henni litib; hvervetna
þar sem vegurinn helir verib hækkabur upp og
vatninu hallar l'rá, á aí) hreinsa vel upp ræsin
eba rennurnar, sem grafnar hafa verib lángs meb
veginum, svo vatnib renni ekki inná hann; en
þar seiu ekki Iiallar frá, og vatnib rennur yfir
veginn, á vel ab hyggja ab því, ab ræsi seu gjör
af hellugrjóti, þannig, ab tvær hellur séu reistar
á rönd mátulega lángt hvör frá annari, og ein
iögb yfir, en síban þakib ineb torfi eba streingj-
um, svo jafnhátt verbi veginum; ræsi þessi her
ab hreinsa vandlega á hvörju ári, svo vatnib geti
haft framrás. Vanti steina eba hellur seu ræsin
hlabin af torfi og tré lagt yfir; en meb því slík
ræsi ekki eru eins endíngargób og hin, þarf
bæbi og á ab líta vandlegar eptir þeiin enn ella.
Nú liggur vegur yfir hraun og urbir, þá verbur
ab vísu þessi abferb ei vibhöffc, sem nú var sögb,
en þá ber meb steinhömrum og steinsprengmgu