Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 190
19S
asta í þeim fáu íslenzku málefnuin, er á þínginu
mættu verba borin upp, ab hinir íslenzku fulltrúar
gætu komib sér vib, eba látib til sín taka, en
nefndarmönnum þókti þab enda í þessuin ekki
fullvíst, ab þeir fengju svo miklu áorkab, ab óhætt
væri ab reiba sig á, ab þab álit, sem fulltrúa-
þíngib mætti ab lyktum leggja á eitthvört íslenzkt
mál, væri þab eina rétta, eba þvílíkt, ab Islend-
ingar sjálfir vildu svo kvebib hafa, því málefni
þau, er á þínginu kæmu jfram, væru nefnilega
annabhvört fráleit því, er í Danmörku vibgengst
og þar þækti vib eiga, eba þau væru sameblis mál-
efnum Dana; í fyrra tilfellinu væru öll h'kindi til
þess, ab ísienzku fulltrúarnir mundu fá litlu ebur
engu rábib mebal svo miklu fleiri manna frá Dan-
mörku; en í því síbara mundu fulltrúarnir ab vi'su
fá miklu rábib, en meb því um sli'k málefni opt
væru fráleitar meiníngar, enda mebal þeirra er
bezt þekktu til Islands, mætti svo atvikast, ab þeir
fáu fulltrúar afíslands hendi fengju á þínginu allt
ofmikib rábib málalyktum. Ab þetta ekki væri
íinyndan, þókti nefndarmönnum rnebferb einstöku
íslenzkra málefna, er komib hefbu fyrir á þínginu
í Hróarskeldu Ijóslega votta, svo niburstaban yrbi á
endanum sú, ab stjórnin þirfti, þegar hún vildi
útvega sér áreibanlega vitneskju urn eitthvört
íslenzkt málefni, alloptast ab senda þab eins eptir
sem ábur upp híngab til yfirvaldanna álits, eba til