Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 84
92
skólanum sjálfum verbi útvegab ryinra húsnæbi,
kennurnm fjölgab og lærdómurinn aukinn, o. s.
fr., ])ví flesta af oss vantar þá sérdeilislegu þ ekk-
íngu, sem til þessa þarf, meb því lika okkur virb-
ist þab, ab slík fyrirætlun hljóti ab hafa hlibsjón
af 1 >eim efnum, er á þarf ab halda til afe geta
komib endurbót skólans frain, hvar sem skólinn
verbur settnr, og uin þessi efni höfiim vér hér
áundan sagt álit vort, ab því leiti oss var þab
unnt af þeim máls atribiun, er ab því lutu, og ver
höfbum handa á milli. Ver leyfum oss ein-
úngis ab lyktiim, og meb tilliti til þess, er nú
höfum vér talib, ab geta þess svona: ab okkur
þykir þab ísjárverbt, aÖ fara nú ab flytja skólann
frá Bessastöbum, þó hann hafi átt þar viö marg-
breytt kjör ab búa, til Reykjavikur aptur, þar sem
honuin þókti aldrei gott ab vera, og þar sein
Islendíngar árib 17S5, þegar Skálholts biskups-
stóll var lagöur nibur, allrasizt vildu liann nibur-
kominn. þab er isjárverbt ab skipta því sem
mabur hefir í hendi ser, og búiö er ab setja á
stofn, viö hib óvissa og tilkomanda, þarsem þab aö
ööru leiti má gánga aÖ því vísu, aö þótt eitt og
annaö niegi meö röktiin finna aö skólanum á Bessa-
stööiim, inuni þaö saiua koma fram viÖ skólann
í Reykjavík, og þaö því heldur, sem vér ætluin
aö þaö inegi fullyröa, aö þjóÖinni nú sem stendur
enganveginn geöjist aö þessari breytíngu og fyrir-
ætlun. En hvörnig sein þessu er variö, er oss