Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 82
90
ab upphæb 6700 rbd. árlega, og samgylda, ef þ«r
væru álitnar sein peníngaleiga, 107,500 rbdla höf-
ubstóli; se hervib bætt peníngaleigu, ab upphæb
560 rbd., af þeim 14000 rbd., seni gjört er ráb
fvrir ab þurfi til ab konia upp skólahúsinu, (hvaban
sem svo þessir peningar verba teknir), þáþarf til þess
ab koma npp skdiahúsi i Reykjavík, til ab koma skol-
anuin þar fyrir, og til abhaldahonutnþarvib, 181,500
rhd., og þessi afarniikla suinma þyrfti ab vera
skólans fasti og rentnberandi höfubstóll, og þo'
er þab ætlan vor, ab vér enganveginn förum villt
í því, ab nokknr þau útgjöld, er gjört er ráb fyrir,
til ab m. ölnuisurnar, emhættislaiin skólakennar-
anna meb öbru fleira, muni, þegar búib er ab
koma skólanuin fyrir í Reykjavik, reynast oflágt
nietin, og lika iná gjöra ráb fyrir ymsiim minni-
háttar kostnabi, sem ekki er unnt fyrirfram ab
meta eba einskorba, en þareb efni skdlans, sam-
kvæmt því, er hib háfa stjornarráb hefir nppskátt
gjört í brefi sínu, dags. lOda Apr. 1838, ekki nema
ineiru enn 52,135 rbd. r. s., vantar uppá þann leigu-
berandi höfubstdl 129,365 rbd. r. s.
Vér drögmn ekki dulur á, ab endurbo't Bessa-
staba stofu, og lögun kirkjunnar til skólahúss,
imindi útheimta inikin kostnab. Vib neitum því
heldur ekki, ab útgjöldin til skdlans þar ankast
um leib og kenniirum er fjölgab, skdlatíbin leingd
o. s. fr.; einúngis er sú ætlun okkar, ab þessi
kostnabur, sem stiptsyfirvöldin í brefi þeirra, er