Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 137
145
verfci varib til ab koma skipun á lækna-inálefni
í iandinu. Mer þykir þannig ekkert aö því, heldur
þykir iner þaö vel til fallib, ab Kaldadarnes spít-
ala heimajörb sé lögb lækninuin í Arnes-sýslu
til ábúbar, og hann jafnframt skyldabur til ab vera
spítalshaldari meb söinu kjörum og verib hefir,
og aö hann haldi einsmarga holdsveika menn og
ábur hafa verib í spítalanum, en ab afgánginum
aftekjunum verbi ab nokkru leiti varib til embættis-
launa handa lækninum, og ab nokkru leiti lagbur
upp til vibbótar höfubstólnum. Eins mælti ao fara
meb Hörgslands-spítala, til hagnabar fyrir Skapta-
fells-sýslurnar, ab þeim lækni, sem þar væri settur
sem spítalshaldari, væri einúugis gjört ab skyldu
ab taka einn holdsveikan, en tekjunum væri
varib holdsveikum til abstobar í sjálfum sýslunum.
Eg stíng einnig uppá því, ab sá læknir, sem
skipabur er fyrir Húnavatns-og Skagafjarbar-sýslur
sé gjörbur ab spítalshaldara fyrir norbur-umdæmib
eba fyrrveranda Hola-stipti, meb sömu skyldum og
næst á undan var talib, og honum veittir 60 rbd,
í laun af tekjum spítalans, en hitt af tekjunum
lagt upp til vibbótar höfubstólnuin. Um spítalann
í vestur-nmdæminu mun amtmabur Thorsteinson
segja upp álit sitt í þessu efni.
Sjúkrabús, sem jafnframt væri sottvarnar-
stiptun (Quarantaine-Anstalt), þykir mér æski-
legt í Reykjavíkur bæ, yrbi því komib upp meb
hæfilegum sparnabi, og þab væri ekki alltof stórt;
K