Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 150
15S
Sýslumaímr Johnsen sagbi: þareb inér virb-
ist ab spítalarnir, einsog þeim nú er skipab,
séu til lítillar uppbyggíngar, einkuin fyrir þau
herub, sein eru leingra í burtu, get eg ekki annab
enn fallizt á ab þeir séu lagbir nibur, og þykir
mer þá bezt fara, aí> jörbum þeirra, tekjum og
peníngum verbi varib til framkvæmdar þeim augna-
mibum, sem jústitíarius Sveinbjörnsen helir fallizt
á og mælt frain me&.
Til aö semja álitskjal nefndarinnar um þetta
málefni var kosinn jústitían'us Sveinbjörnsen.
þá var kammerráb Melstebs frumvarp ”um
skyldur og réttindi húsbænda og leiguliba” stutt-
lega rædt og urbu þær lyktir, aö frumvarp þetta
skyldi fengib nefnd þeirri, sein þegar væri búib ab
kjósa til ab endurskoba og umbæta Jónsbókarlög,
og stakk amtmabur Thorsteinson þá jafnfraint
uppá því, ab þareb þab væri alkunnugt, ab málefni
þetta hefbi fyrir nokkrum árum síban verib rann-
sakab og rædt af hinu konúngl. rentukammeri, og
háyíirvöldin herna í landinu hefbu i sama sinn
sagt álit sitt um þab mál, skyldi nefndin bibja stipt-
amtmann Bardeníleth um aí> fara þv/ á flot viö
háttnefnt stjórnarráb, aí> þab vilbi Ijá Jónsbókar-
nefndinni þau skjöl til íhugunar og leibarvísis,
sem hnigi ab þessu efni og nú voru talin, og
fellust nefndarmenn á þab, nema jústitíaríus Svein-
björnsen, sem vildi aí> málefni þetta væri þegar
rædt í nefndinni og Ieidt til lykta.