Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 128
130
þeirrar sem hann þyrfti vi&, er fátækra málefna
nefndir þær, sem nú eru hvervetna tilskipa&ar,
mundu ala önn fyrir því, aö slíkt bæri ekki að.
A& þab einnig nu inundi miklu betur ráSife,
a& hreppunum sjálfuin væri fengin í hendur um-
rá& yfir þeim tekjum, sein ætlabar eru hinum
holdsveiku mönnum til framfæris og forsorgunar,
heldur enn ab hin opinbera stjórn annist um
slíkt, virbist mér liggi í auguin uppi, þegar aí>-
gætt er hvörsu inikill se sá framfæris-kostnabur,
sem einuiu holdsveikum manni er ætlabur árlángt
í spítalanum, og hvab aptur er lagt meb honum,
þegar hann er forsorgabur af sveitinni; því þar
sem 2 hundrub á landsvísu án efa þykir nægilegt
ársmeblag meb slíkuin af sveitinni, þurfa spítal-
arnir, eptir þeim nú gyldandi ákvör&umim, ab
leggja 5 hundrub og 4 hundrufe meb hvörjum
spitalslim um árib, og þessutan ab borga spítals-
haldaranum, sem spítalanna heimajarbir þaráofan
eru lentar til ábúbar tneb bezta leigumála, dálítil
árleg laun; og þab verbur því traublega varib, ab
forsorgun hinna holdsveiku manna í spítölunum
er alltof kostnabarmikil.
Til nákvænmri upplýsíngar tiin þab, hvab
miklu meira gagni megi koma til leibar meb
tekjum spítalanna enn nú er komib, leyfi eg mer
ab geta þess, ab þegar 1 hundrab á landsvísu
upp og nibur er inetib á 17 rbd. r. s., verba ekki
forsorgabir á Kaldabarnes-spítala, eptirþeirri skipan,