Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 106
114
og ekki abrir enn fnllvinnandi menn teknir í
vegavinnu, og ættu þeir a5 hafa öll áhöld meí)
sér til þess starfa, og koma til verksins stundu
eptir mi&janmorgun og vinna eina stund af mií>-
aptani meb tveggja stunda hvíld um mi°ií).
Nú kemur hlutaheigandi ekki, og varfei þab 32 sk.
sekt til jafna&arsjóbsins, og svo miklu ab auki, sem
nægir til ab horga öbrum fyrir þab sem hann átti
ab vinna; en komi einhvör ofseint ebur fari
ofsnemma burtu, ebur og vilji ekki vinna þab
sem honum er sagt, varbi eins miklu. Hlutabeig-
endur séu kvaddir til vegavinnu í seinasta lagi
deginum ábur, og fari sá, sein hefir tilsjón meb
veginum, ab þeim eyrindum, en þurfi hann ab-
stobar vib í því- tilliti, fái hann einhvörn þann er
vegabótum á ab gegna sér til léttis, sem aptur
fái lausn frá vegavinnu eptir tiltölu.
Allstabar þar sein þjóbbrautum verbur haldib
vib og bót gjörb meb einsamri vinnu, á þab svo
ab vera; en hanni landslag eba fólksfæb sh'kt, á
ab leigja verkamenn til þess og kostnabinn til
þess ab borga úr jafnabarsjóbunum; þó á slíkur
kostnabur ekki ab neina meiru enn því, sein næst-
libib ár, meb 2 sk. jöfnun á hvört lausafjártíundar
hundrab, gaf af sér. þurfi einhvör svsla meiri styrk
enn þessu nemur, má jafna í henni 1 skildíngi
meira enn í hinum á lausaféb, eptir áliti og úr-
skurbi amtmannsins; en skyldi harbæri ebur önnur
vandkvæbi hanna ab jafna svo miklu nibur á eitt-