Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 87
95
en ef skólinn væri kyrr á sania stab, og þab
þannig mætti byggja á þeirri undirstöbu, sem
fyrir hendi er. Ver álítum, einsog nú sögímm
ver, þetta atribi ekki yfirgnæfandi, því ver getum
ekki látib af því, ab Reykjavíkur-bær, einsog hann
þegar er orbinn (— og ab bænum í'ari aptur þykir
oss óliklegt —) muni láta margt þab í té, er
hjálpi til þess ab leggja nibur, eba ab minnsta
kosti til þess ab mínka skólahúib, er jafnan,
einsog því nú er háftab, hefir verib, og jafnan mun
verba bundib ýmsum meiri ebur minni vandkvæb-
um. Vib skulum nú nákvæmar ihuga þab er leidt
geti af flutningi skólans í þessu tiiliti.
Gjörum nú ráb fyrir, þegar búib er ab flytja
skólann, ab hvörjum þeim pilti, er takast á inní
skólann, verbi leyft ab koma ser fyrir tilfæbis og
þjónustu þar sem hann getur, en þó svo, ab
meb því verbi höfb sú tilsjón, er í því tilliti er
sjálfsögb, og stiptsyfirvöldin í brefi sínu, sem opt
er getib, hafa drepib á, fer þab þá annabhvört
svo, ab allir piltar geta komib ser fyrir, eba ab
eins nokkrir af þeim geta þab, ebur og enginn.
Geti ailir komib ser fyrir, eru allir hlutabeigendur
lausir vib alla þá meiri eba minni óþægb, sem
flýtur af því leibindaverki, ab útvega svo mörguin
úngh'ngum, sem þarabauki eru vanir vib marg-
brcytta lifnabarháttu, hæfilegt math’fi og vibur-
gjörníng, og oss virbist þab þó fara nærri hkindum,
ab hvör piltur, eba .foreldrar hans, eba abrir,