Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 72
80
betra, eptir því sem stundir líba fram, dirfumst
ver, einsog von er til, ekkert um afe segja, en
sú er ætlan vor, þegar litib er á allar—jjær kríng-
umstæbur, er nú voru taldar, ab slíkt fari ekki
nærri neinum líkindum.
þab er alkunnugt hvab útdráttarsanit se ab
búa í Reykjavík, og þab er hægt ab sjá hvab því
veldur: þær sveitir, sem liggja í grend vib
bæinn, eru, einkum hvab jarbarrækt og skepnu-
höld snertir, harbla gróburlitlar, og saina er ab segja
um bæarins sjálfs heimaland, er hvörgi nærri fnII-
nægir þörfuin bæarhúa. Af þessu leibir þab, ab
til ab mynda eitt kyrfóbur kostar, þegar þarf ab
kaupa þab úr sveit, herumbil 50 rhd., og eru þab
her í landi fádæmi; og eins er ab sínu leiti
söluverb á innlendum matvælum. Fjölgi innbúar
bæarins töluverdt meir enn nú er, er þab Iíklegt,
ab verblag allra landaura fari enn meir vaxanda,
þarsein þab er fulikunnugt, ab jarbarrækt hér á
landi, og þab enda þó atorka og hyggindi leggist
á' eitt, tekur mjög seinum framfórum, og er öllum
þeim vandkvæbum hundin, sem fljóta af loptslagi
og veburáttu í landi, sem liggur svo norbarlega
á jarbarhnettinum.
Hvaba afleibíngar allt þetta hljóti ab hafa
í tilliti til skólabúsins í Reykjavík, hvörnig sem
því mætti verba tilhagab, liggur í auguin uppi;
en hinsvegar viljuin ver ekki draga dulur á, ab
búsýslu skólans á Ressastöbum, sem liggja svo