Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 110
118
ab gjöra veginn svo breiban og yfirferbargóöan,
sein kostur er á.
4. llreppstjórar hafa söinu tilsjón meö þjóíi-
vegum á hendi, sem meí) vegavinnu, en meí) því
þah varíiar iniklu afe vinnukraptarnir fari ekki ab
forgörSum, en ab eptirlit sé haft meö slíku sem
hæfir, skyldi sýslumönnum leyft, eptir amímanns
áliti, ab taka duglega tilsjónarmenn fyrir sann-
gjarna borgun, sem skyldu skipta meíi sér tilsjón
meí) vegabótarvinnunni eptir kringumstæbum og
þörfum, þannig: ab einginn þeirra hafi leingra
vegarsvib eírnr verkamenn undir sinni tilsjón, enn
hann fái litib hæfilega til ineí), bæ&i hvaí) vinnu
og verklag áhrærir. Sýni slíkur tilsjónarmaíiur
dugna&arleysi, sé sýslumanni leyft aí) víkja honunt
ófear frá, en se þab hreppstjóri, sem í þessu efni
leggur ódugnab fram eírnr hirímleysi, á sýslumaímr
ab tjá þab amtmanni, sem ákvefeur slíkum'fehætur
eptir málavöxtum. Sýni einhvör hreppstjóri aptur
iuikin dugnab og þrek í þessu efni, á sýslumaímr
líka ab skíra amtmanninum frá því, svo ab hann
annabhvört geti látib honum þóknun í té úr jafn-
abarsjóbnuin, ebur tjáb rentukammerinu málib, og
hreppstjórinn meb þeim hætti fengib hæfilega um-
bun ibju sinnar og atorkusemi.
Sýslumenn eiga, ab svo miklu leiti þeim er
unnt, sjálfir ibuglega í sýslu sinni ab líta eptir
veguin og vegabótum, og hvörnig hreppstjórar og