Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 173
131
hvört því verfei komiS yiö aö setja franifæris-til-
lagib nifeur frá því sem lögin ákveða fyrir hvörn
holdsveikan inann, sein spítalarnir láta forsorgun
í té, nema ef til vill endrum og sinnum á ein-
hvörjuin einstökmn spitala. A& vísu könnumst ver
vi&, ab þab er hvörju orði sannara, ab þaö er
bæSi harbla nauíisynlegt og mundi veríia aö miklum
hagnaíii fyrir landib, a& læknum væri fjölgaíi,
þarsein hin víhlendu umdæmi, sem herabslæknum
vorum eru úthlutuö, ekki leyfa þeim aí) komast
yfir aí) abstoSa ineir enn svosem fjórfiapart þeirra,
sem þurfa læknishjálpar vif). Oss þykir heldur
ekkert ab því, ab spítalanna heimajarbir séu sein
lénsjarbir feingnar þeim hinum nvu herabslæknum,
þegar þeir eru fullvebja inenn, og vilja taka ab
sér hinar sömu skyldur hvab spítölunum vibvíkur,
sem þeim inönnum, er nú halda spitölin, á herbum
liggja, en hvörttveggja miin naumast fylgjast ab.
En komi ab því, ab gagngjörb umbót fari fram i
skipun spítalanna, áskil eg, amtmabiir Thorsteinson,
mér þab, ab segja upp, þegar þar ab er komiö, álit
mitt í því efni, einkum vibvíkjandi Hallbjarnareyrar
spitala í vestiir-umdæminu. Eingu ab sibur virbist
oss þab inibur hlýba, aö þessti veröi komib fram á
spitalanna kostnaö, þarsem þeir eru þaö einasta at-
hvarf oghæli, sein landib á í eigu sinni handaþeim,
sem oröib hafa fyrir þeim vibbjóbslega veikleika,
sein ver nefnum holdsveiki, er aumíngjar þessir,
sein optastnær hvörki eiga vini né efnuga ættíngja,