Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 92
100
unum standa, geta látib hann gánga í skólann án
nokkurs kostnaíiarauka í ]jví tilliti. Vib ætlum
þaí) sumsje sjálfsagt, aí> skólahúsib verbi svo rúm-
gott, ab þeir fáu piltar, sein ættu heimili í Reykja-
vík, og ætlab er afe nema] bókmentir, geti, auk
þeirfa, sem eru reglulegir slcólapiltar, notiö
kennslu í skólanunt. Afþessu lei&ir þaö, afe Reykja-
vík veröur, fremur enn verib hefir, útundan í
ölmusuveitíngunni, en þessi styrkur einkum veittur
þeim, sem búa upp til sveita, og þa& þykir sjálf-
sagt, aí) þeir menn, sem eptirleifeis verfeur trúaö
fyrir því, aö veita ölniusurnar, muni gegna þessari
skyldu sinni meö allri þeirri sainvizkusemi, er
vera ber, án þess aö fara neitt eptir ummælum
annara útífrá; þetta er ætlanda meöan nokkur
ráövendnis-neisti lifir meö þeint embættismönnum,
sein skólastjórnin er á hendur falin, hvört heldur
þeir eru skólastjórnarar eöa skólakennarar; en
skyldi nokkurntíma koma aö því, aö ekki yröi
meö vissu gjört ráö fyrir þessu, mundi þaö á litlu
ríöa hvört skólinn væri íReykjavík eöaáRessastööum.
Nú víkjum vér ináli voru til þeirra afdrifa,
sem gjört er ráö fyrir aö leiöa muni af flutníngi
skólans, aö því leiti viövíkur skólapilta framförum
í mentun, siögæöum og ytri háttprvöi. Hvaö enu
fyrst greinda atriöi viövíkur, getum vér þá þess,
aö vér höfum hvörgi fundiö boriö á móti þeim
hagsmunum, er meö ymsu inóti í þessu tilliti
mundu koma frain viö skólann í lieykjavík, frainar