Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 73
81
nærri Reykjavík, einnig hefir fundiö til þess, aö
ver&Iag á öllum landaurum hefir farib svo mjög
vaxandi hin seinni árin; og inunum vér drepa
nokkub ýtar'egar á þetta atribi þegar ver fórum
gagngjört ab segja npp atkvæbi okkar, lútandi
ab því, ab skólinn eigi eptirleibis ab vera kyrr á
Bessastöbum. þab hafa sumir sagt, sem íliugab
hafa þefta mál, ab ef skólinn yrbi fluttur, væri
líkindi til ab skólapiltum mundi standa margt
gott af því, hvab mentun þeirra, sibgæbi og
útvortis kurteisi snertir; eptir ýtarlegustu íhugun
allsþess, sem her ab hnígur, hljdtum vib ab segja
eins og satt er, ab þessi röksemd, sem fremur er
bygb á því sem er í vænduni, enn á því sem nú
er, ab okkar áliti er lettvægari enn nokkur önnur,
og virbist fremur ab tala mót enn meb skola-
flutningnum.
Ekki ætlum vér okkur í þessu tilliti ab fara
smásmuglegar ab lýsa Reykjavíkur-hæ enn ver
þegar höfiun gjört þab hér ab framan, }iar sem
þess gjörist ekki þörf, og þarabauki kynni þab ab
verba lagt okkur svo ót, einsog ver vilduin fella
rýrb á þá umgeingnis-hátlsemi og bæarhrag, sem
nú er í Reykjavík, en þab fer svo Ijærri, ab vér
erum fúsir til ab kaunast vib ab bærinn er kominn-
leingra í mentun og útvortis sibprýbi, einkum hvab
embættismenn og meira hlula verzlunarmanna þar
snertir, enn nokkurntíina ab undanförnu; en þab
ætlum ver óyggjandi, ab skólapiltar niuni sízt geta
F