Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 15
'23
a& semja uni þab álitsskjal nefndarnianna, seni
senda á enti konúnglega danska kansellíi.
J>ví næst var málefnib Nr. 5 teki& fyrir, og
þab ákveíiif), ab jiístitíaríus Sveinbjörnsson skyldi á
næsta fundi segja npp álit nefndar þeirrar, er
skipub var til rannsóknar þessti niálefni.
FJÓRÐI FUNDUR.
22ann Júní — allir ncfndarmmn á fundi, nema
stiptprófastur Helgasen.
Málefnib Nr. 6, um kóngsbréfib af llta Apríl
1781 var tekib til rannsóknar, og urbuþær málalyktir,
ab semja skyldi og senda enu konúnglega danska
kansellíi frumvarp þess efnis, ab kóngsbref þetta
væri fellt úr gyldi, ab því leiti sb'kt væri ekki
þegar orbib vib nýrri lagabob. Var amtmanni
Thorsteinson falib á hendur, ab semja bréf þab,
er um þetta málefni ætti ab senda kanselliinu.
Isama sinni gjörbi arntmaburThórarensen uppskátt,
ab hann hefbi í hyggju ab koma frant meb frumvarp
nokkurt, vibvíkjandi svoköllubunt laitsamönnum.
I tnálefninu um hefb og skuldafyrníngu var
kjörin nefnd, og í hana kosnir biskup Jóhnsen,
svslumabiir Jóhnsen og sýslumabur Rlondahl. Ab
því búnu las jústitíarius Sveinbjörnsson, sem frain-
sögumabur málefnisins Nr. 5, álit nefndar þeirrar,
er sett hafbi verib til ab íhnga þetta málefni, en
þvínæst tölubu nefndarmenn allir uin þab sin á
milli, og urbu ílestir af þeim á þvi, ab Danmerkur