Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 64

Andvari - 01.01.1972, Page 64
62 JÓN GÍSLASON ANDVARI speki. Þeir, sem lögðu út á þessa braut, urðu að draga sig út úr skarkala heimsins og hafa gott næði til að geta sinn hinu erfiða hugarstarfi sínu. Eins og áður var tekið fram, hafði Platón aðalbækistöð fyrir kennslustarf sitt í eða við íþróttamiðstöð (gymnasion) þá, er Akademeia nefndist. Milli þessarar íþróttamiðstöðvar og Kólónoshæðarinnar átti Platón hús og garð, sem hann arf- leiddi skólann að. Þegar hann og nemendur hans vildu liafa algert næði, fóru þeir inn í garð meistarans. Annars 'höfðu þcir bækistöð sína í Akademeia, scm skólinn dró nafn af. Platón lét nemendur sína ekki greiða neitt kennslugjald. Hann tók aðeins við þeim, sem hann taldi eiga eitthvert erindi til sín. Meistarinn, nánustu samstarfs- menn hans og nokkrir hinna helztu nemenda neyttu máltíða saman. Var lítið í þær borið. Tímoþeos, hershöfðingi Aþeninga, sem var góðu vanur í mat og drykk, var einu sinni gestur Platóns við sameiginlegt borðhald í skólanum. Sagði hann við Platón, er fundum þeirra bar saman skömmu síðar: „Veizlur ykkar eru notalegri daginn eftir en meðan á þeirn stendur" (Adren. 419 d). Að máltíð lokinni komu venjulega fleiri nemendur og gestir inn. Hófust þá rökræður um ýmisleg efni, og stóðu þær stundum lengi. Platón varð fyrstur til að leyfa konum aðgang að æðri skóla, enda var það í samxæmi við kenningar hans í „Ríkinu", hinu fræga riti hans, þar sem hann dregur upp mynd af ríki eins og það ætti að vera (Diog. Laert. III, 26). Eru tvær nafngreindar, Lasþeneia frá Mantíneia og Axíoþea frá Flíús, en báðar klæddust þær karlmannsfötum í skólanum. En aðeins fáir útvaldir rnunu hafa átt þess kost að ræða við meistarann urn æðri heimspekileg viðfangsefni. Munu þessar samkomur nánustu vina og vildar- manna Platóns helzt hafa líkzt fundum í vísindafélagi fremur en eiginlegri kennslu. Ef ungir Aþeningar æsktu þess að loknu undirbúningsnámi að nema heim- speki hjá Platón, áttu þeir tveggja kosta völ: annars vegar fyrirlestra, sem fluttir voru á ýmsum stöðum, hins vegar skóla fyrir unglingsdrengi í Akademeia. Ef rnark er takandi á þeim heimildum, sem nú eru fyrir hendi, hafa opinberir fyrirlestrar Platóns lítt verið við alþýðuskap. Sérstaklega er þess getið í eitt skipti, að Platón lét boð út ganga um, að hann ætlaði að flytja opinberan fyrir- lestur um viðfangsefnið „Hið góða“. Áheyrendur urðu margir, því að ýmsa fýsti að heyra þessu efni gerð rækileg skil. En flestum til sárra vonbrigða hóf Platón mál sitt á greinargerð um tölfræði, flatarmálsfræði og stjörnufræði og ræddi síðan um „hið eina“ og „hið góða“. Var málflutningur heimspekingsins óskiljanlegur öllum }x>rra álreyrenda, og fóru þeir að smátínast burt. Eftir voru að lokum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.