Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1988, Side 17

Andvari - 01.01.1988, Side 17
ANDVARI PÉTUR BENEDIKTSSON 15 Bretum, og þeir létu það ekki bitna á okkur þá, þótt þeir ættu í ófriði við konung þann, sem ríkjum réði á íslandi. Heimsstyrjöldin 1914-18 færði íslendingum heim sanninn um það, að öllum þeirra málum væri best komið í þeirra eigin höndum, og fullveldi landsins var viðurkennt nærri samtímis því að stórþjóðirnar lögðu niður vopnin. I þriðju stórveldastyrjöldinni leiddu atvikin til þess, að sambands- þjóð okkar gat ekki lengur farið með þau mál er henni höfðu verið falin á okkar vegum og að við urðum að taka í eigin hendur meðferð konungsvalds. Eins og vel sómdi báðum þjóðum, varð þetta ekki að neinu ágreiningsefni með okkur og Dönum. En stuttu eftir að við höfðum tekið öll okkar mál í eigin hendur, og eftir að tvær höfuðþjóðirnar í hinum enskumælandi heimi höfðu viðurkennt þetta ástand með því að veita fulltrúum íslensku stjórnar- innar viðtöku, fór það svo að ísland dróst inn í hringiðuna og var hernumið. Það sæmir ekki, að ég leggi neinn dóm á þau atvik að þessu sinni, þótt það sé skylt að segja að margar Evrópuþjóðir séu nú að ósekju verr farnar en við. Og einnig er vert að minnast þess, að það ríki, sem hefur hernumið ísland, er hið sama sem fyrir 130 árum rak hungurvofuna frá ströndum landsins án þess að heimta nokkur hlunn- indi sér til handa á eftir, — og átti þó öll ráð landsins í hendi sér. Ég veit, að ýmsir hinir bestu íslendingar hafa ugg út af hernáminu, að það muni leiða til langvarandi eða ævarandi hafta á sjálfstæði landsins. En höfum við ástæðu til þess að tortryggja hin hátíðlegu loforð Bretastjórnar í því efni? — Þeirrar stjórnar sem reiðubúin er að ræða hvert mál, sem fram er borið af hálfu hins minnsta Evrópuríkis, á þann hátt er jafningjar ræða, á grundvelli réttlætis og sanngirni, en ekki aflsmunar. — Nei, þótt dimmt sé yfir í svip mun það sannast, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir.“ Á styrjaldarárunum fór nær allur útflutningur okkar til Bretlands og þar gátum við keypt með aðstoð stjórnvalda ýmsar vörutegundir sem hörgull var á. Öll þessi viðskipti fóru fram fyrir milligöngu íslenska sendiráðsins í London. Var það geysimikið starf, ýmiskonar umsýslan í sambandi við sölu afurða okkar. Þegar Pétur kom snöggvast heim 1944 notuðu útvegsmenn og for-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.