Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 25

Andvari - 01.01.1988, Page 25
ANDVARI PÉTUR BENEDIKTSSON 23 þess að vega á móti þessum bita, ef hann fellur í skaut Bandaríkja- manna. Ef stjórnin hér skyldi hreyfa nokkrum mótmælum við Banda- ríkjamenn út af þessu máli, er ég sannfærður um, að það væri aðeins sem þáttur í því að fá sem stærsta sneið í sinn hlut á einhverju öðru sviði.“ í annarri skýrslu nokkru síðar sagði Pétur: „Stjórnendum Sovétríkj- anna er áreiðanlega ósárt um það, að Bandaríkin verði fyrir erfið- leikum við að koma áformum sínum í framkvæmd, en „stuðningur“ þeirra við málstað okkar mun aðeins ná að vissu marki og ekki lengra. Petta er ekki nema eitt lamb í refskákinni um gagnkvæm fríðindi stórveldanna“ — og í þeirri refskák er „öll áhersla“ lögð á „hvað megi teljast réttmætar kröfur hvers stórveldis um sig“ en hitt látið „liggja nokkuð milli hluta“ hvort t.d. ísland „eigi eigin hagsmuna eða réttar að gæta í málinu. Ég bendi ekki á þetta til þess að hneykslast á því, heldur sem „tákn tímanna“, ef svo má að orði kveða.“ Sovétstjórnin reyndist ekki til viðræðu um verslunarviðskipti við ísland, hvorki 1944 né 1945, og gaf ekkert færi áþví að lögð væru drög að hugsanlegum viðskiptum að loknum ófriðnum. Það kom því á daginn sem Pétur hafði spáð að hlutskipti hans í Moskvu yrði „þvingað aðgerðarleysi“. Pétur kvað almennt viðurkennt þar eystra, að af sendiráðunum væru það aðeins tvö sem hefðu nokkuð að gera, — „í þeirri merkingu, að þau verði að koma frá aðkallandi verkefnum dag frá degi,“ skrifaði hann: „Þetta eru sendiráð Breta og Bandaríkjanna. Fyrir öll hin er verkefnið fyrst og fremst að fylgjast með, af misjöfnum áhuga. Fulltrú- ar nágrannaríkjanna eiga meira í húfi en við hinir, og hafa vafalaust öðru hvoru auk þess mál, sem þeir þurfa að semja um við stjórnar- völdin.“ En fulltrúar annarra landa „eru áhorfendur og ekkert annað, ' nema tákn um vinsamlegt samband heimalands þeirra við Ráð- stjórnarríkin.“ Alkominn heim 1956 sagði Pétur margt af kynnum sínum af Rúss- landi kommúnismans, bæði í ræðu og riti, — og á einum stað komst hann svo að orði: ,,Pegar ég var í skóla var siður að skipta heimsálfunum svo, að Evrópa var talin ná austur að Úralfjöllum, og mér er sagt, að þetta sé kennt enn. Ef til vill má færa fyrir þessu einhver landfræðileg rök, en menningarlega er þetta mjög villandi. Ef við látum menninguna skipta álfum, þá hefur Rússland aldrei verið í Evrópu og er þar ekki enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.