Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 39

Andvari - 01.01.1988, Síða 39
ANDVARI PÉTUR BKNEDIKTSSON 37 arinnar, og almenningi — háttvirtum kjósendum — að hafa gát á athöfnum Alþingis. Aðra ráðstöfun gegn því að valdasýkin verði að þjóðarplágu má einna nánast telja til sóttvarna, sem sé þá að láta sem allra fæsta menn komast í einokunaraðstöðu. Og það er með þetta atriði í huga sem ég vil svara spurningunni í upphafi máls míns: Meðan ekki eru öflugir einkabankar í landinu, erþað til mikilla bóta að viðskiptabankar ríkisins séu nœgilega margir og nægilega sjálfstœðir tilþess að heilbrigð samkeppni myndist á milliþeirra. Þetta er öruggasta vörn viðskiptamanna gegn því að bankastjórar falli fyrir þeirri freistni uð fara með þá alveg eins og sakborninga fyrir rétti. Sumum kann nú að virðast, að þarna sé ekki úr háum söðli að detta fyrir viðskiptamenn bankanna. Má vera að satt sé. Meinið læknast ekki til fulls fyrr en meiri jöfnuður er kominn á framboð og eftirspurn lánsfjár og einkabankar eru farnir að láta verulega til sín taka á sem flestum sviðum útlána og annarrar bankastarfsemi. Pegar svo er komið, getur vel komið til álita að fækka viðskiptabönkum ríkisins (og jafnvel að ríkið hætti alveg slíkum rekstri), en fyrr ekki. Þótt banka- stjórar séu yfirleitt réttlátir menn og vilji láta eitt yfir alla ganga, þá er það nú svo, að skýst þó skýrir séu, og mörg dæmi myndu viðskipta- menn bankanna kunna að nefna, ef þeir skoðuðu hug sinn vel, um að stjórn eins banka hafi skellt skollaeyrum við góðu og þarflegu máli, en síðan hafi hið sama erindi hlotið skilning og stuðning annars banka. Hitt er þó meira um vert fyrir almenning, að það hefur beinlínis siðbætandi áhrif á hvern þessara þriggja viðskiptabanka ríkisins að vita af hinum tveimur í kallfæri við sig — og viðskiptamenn sína — í Austurstræti. Til þess má áreiðanlega rekja margt, sem vel er gert í bönkunum í dag. Sannast þar, að blessun frjálsrar samkeppni getur jafnvel náð inn í myrkviði ríkisrekstrarins, þegar ríkið hefur vit á að misnota ekki einokunaraðstöðu sína, heldur felur nokkrum sæmilega sterkum, sjálfstæðum og ábyrgum aðiljum að spreyta sig á því, hver geti leyst verkefnið sómasamlegast.“ í tíð Péturs stórjukust umsvif Landsbankans og útibúum og af- greiðslustöðum bankans fjölgaði mjög, bæði út um land og í Reykja- vík. P étur mun hafa afnumið ýmsar óvenjur í starfsemi bankans, og stakk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.