Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1988, Side 45

Andvari - 01.01.1988, Side 45
ANDVARI PÉTUR BENEDIK l'SSON 43 skýringu, en þeim, sem síðar virtu sannleikann að vettugi, var gefinn sá vitnisburður, sem við átti. Hér skiptir það engu máli, hver vísan var í Egils sögu, né heldur hitt, hvort skýring Kjerúlfs læknis er hin eina sanna eða ekki. Aðalatriðið er þessi fagra mynd úr menningarlífi íslendinga, að enn í dag fara „leik- menn“ með 1000 ára gamlar vísur yfir kaffibollanum að morgni dags og hleypur kapp í kinn að vita þær rétt skýrðar. Áhugi almennings á fornum þjóðlegum fræðum hefur síðan land byggðist verið hin mesta gifta íslendinga. Pessi áhugi hefur verið ríkum og fátækum, lærðum mönnum og þeim, sem engrar skólamenntunar nutu, sameiginlegur. Meira en flest annað hefur hann gert íslendinga að einni þjóð, menn- ingarþjóð, þar sem allir töluðu sama málið, — og ef nokkur þurfti að kenna öðrum hreint mál og fagurt, þá var það löngum almúginn, sem hafði rétt til þess að slá á fingurna á sínum lærða bróður. Meðan almenningur heldur áfram að hafa áhuga fyrir fornsögunum, verða þær lifandi orð í þessu landi, hluti af menningu þjóðarinnar. Hún verður að vera á verði gegn því, að lærðu mennirnir steli frá henni fjöregginu. Það er nauðsyn, að þeir ræði ýms atriði í sambandi við fornritin sín á milli og á máli, sem við hinir ýmist ekki skiljum eða nennum ekki að hlusta eftir. En þeir skulda þjóðinni það að skrifa a.m.k. jöfnum höndum um hin fornu fræði á mannamáli og taka vinsamlegan þátt í viðræðum almennings um þau. Þessa skuld hafa margir hinna ágætustu fræðimanna goldið, en ekki allir. En jafnt fræðimönnum sem öðrum á að vera það ánægjuefni, þegar þeir, sem ekki hafa notið vísindalegrar sérmenntunar, brjóta heimildirnar til mergjar, því að í þeim hópi eru oft menn, sem glöggt sjá í gegnum nýju fötin keisarans, en hinir skriftlærðu hafa sniðið sér úr allskonar kenni- setningum, sem eru í tísku í svipinn.“ Sumarið 1964 veiktist Pétur, fékk heiftarlegt botnlangakast og síðan hfhimnubólgu, en rétt sem hann var staðinn upp úr þeim veikindum, ákváðu læknar að skera burt þykkildi sem myndast hafði í hálsi hans og reyndist illkynja krabbameinsæxli. Við uppskurðinn lömuðust radd- böndin og var Pétur uppfrá því mjög lágmæltur og hás. Eftir aðgerðina var hann sendur utan til geislameðferðar sem gekk mjög nærri honum. Pétur virtist ná sér furðu skjótt af þessum veikindum — og brátt gekk hann til starfa sinna í bankanum af sömu atorku sem fyrr. Á sextugsafmæli hans í desember 1966, sagði dagblaðið Vísir að af Pétri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.