Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1988, Side 47

Andvari - 01.01.1988, Side 47
andvari PÉTUR BENEDIKTSSON 45 Viðtal þetta bar yfirskriftina „Ég er dálítið slæmur að ganga í takt“ °g ræddi Pétur þar vítt og breitt um þingstörfin. Fara hér á eftir glefsur úr viðtalinu. Um þingmenn og flokksvald sagði Pétur: „Pað er ekki hægt að fá neitt mál fram á þingi, nema einhver hópur manna fylki sér um það. Málin eru ekki eins einföld og í Aþenu í gamla daga, þegar karlarnir söfnuðust saman á Lækjartorgi og bara réttu upp hendurnar eða hrópuðu. Og ef menn mynda flokk um eitthvað, þá verða þeir að aðlaga sig skoðunum annarra, ef þeir ætla sér að hafa einhver áhrif. í stórum dráttum, í höfuðmálum hljóta flokkarnir að fylgja sömu stefnu, og það verður að heimta það af flokksmönnum, að þeir fylgi stefnu flokksins. Hitt er rétt, að mér finnst stundum vera farið allt of smátt í þetta, það séu mörg mál, sem mættu vera laus við flokkapólitíkina. Það eru nokkur mál, allmörg mál, sem þannig eru afgreidd, en þau mættu vera töluvert fleiri að mínum dómi.“ — „Ef ríkisstjórn er með stóran meirihluta, þá er miklu ósaknæmara að vera með einhverja óþekkt, því að falli stjórnin í einhverju meiriháttar máli, sem hún álítur stefnumál, þá getur hún ekki haldið áfram að starfa. Pað er það, sem menn verða að beygja sig fyrir. Pess vegna hlýtur það að vera svo hjá flestum eða öllum þingmönnum, ef þeir eru hugsandi menn, sem við gerum ráð fyrir að þeir eigi að vera svona yfirleitt, að þótt þeir séu ekki endilega ánægðir með ákveðna lausn, vildu ef til vill fara ofurlítið lengra eða ofurlítið skemmra, svolítið meira til hægri eða svolítið meira til vinstri, þá sjá þeir samt nauðsynina á því að halda hópinn. Og þá verður stundum ekki hjá því komist, að halda af hinni beinu braut.“ Um þá gagnrýni að stjórnmálaumræður væru á of lágu stigi, sagði Pétur: „Parna á hlut að máli einhver vitlausasta stofnun í sambandi við þinghaldið, útvarpsumræðurnar. Pessar útvarpsumræður, það má víst ekki kalla þær nautaat eða hanaat, þetta eru óvirðuleg orð, það væri sjálfsagt hægt að finna eitthvert virðulegra, en þetta eru ekki þingum- ræður, menn tala ekki í þessum tón á þingi. En sem betur fer er það ennþá til, að það verði hnippingar með mönnum, það væri lítt skemmtilegt, ef mönnum rynni aldrei í skap, og útrýmt væri úr þing- tíðindum öllum gömlum og fallegum íslenskum skammaryrðum.“ Um þekkingu þingmanna á þingmálum: „Yfirleitt myndi ég nú halda, að þeir [reyni að kynna sér málin] en samt er það ekki án undantekningar. T. d. liggur fyrir þinginu núna frumvarp um eiturefni °g annað um endurskoðun á tollskránni til samræmingar við Brussel-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.