Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 50

Andvari - 01.01.1988, Page 50
48 JAKOB F. ASGEIRSSON ANDVARI starfsamastur og skylduræknastur, gleymdi hann aldrei því, að hverja stund má nota til þess að auka lífsgleði og hamingju. Þess vegna hafði hann ætíð tíma til þess að gleðjast og fannst aldrei neinir veraldlegir hlutir svo hátíðlegir, að ekki mætti hafa þá að gamanmálum. Af sama toga spunnin var hjálpsemi hans og áhugi á kjörum annarra, er hann mátti lið veita. Mannlífið í öllum sínum tilbreytileik var honum eilíft undrunar- og gleðiefni, og hann átti flestum mönnum auðveldara með að blanda geði við annað fólk. Þótt Pétur væri óvenjulega tilfinningaríkur maður, hataði hann alla tilfinningasemi og sjálfsmeðaumkun. Ég held að slíkt hafi öðru fremur sært fegurðartilfinningu hans gagnvart lífinu sjálfu, sem hann vildi að menn tækju með fögnuði í velgengni, en æðruleysi í mótlæti. Þannig tókst honum líka sjálfum að lifa til hinsta dags.“ HEIMILDIR AÐ ÍVITNUNUM Heimildir að ívitnunum í orð Péturs Benediktssonar er flestar að finna í skjalasafni hans, sem er í vörslu ekkju hans, frú Mörtu Thors, og er þar einkum um að ræða afrit af skýrslum og bréfum Péturs til utanríkisráðuneytisins, svo og afrit af ræðum hans og blaðagreinum frá ýmsum tímum. Tilfærð orð úr bréfi utanríkisráðuneytisins til Péturs, frásögn af einum fundi utanríkismálanefndar, og ummæli Hugh Ellis Rees frá 324. fundi OEEC-ráðsins 20. apríl 1956, eru sömuleiðis fengin úr skjalasafni Péturs sem geymir ljósrit af þessum heimildum. I eftirtaldarprentaðar greinar Péturs er vitnað orðrétt: Fáein orð í hreinskilni í Minningum úr Menntaskóla (1946); Milliliður allra milliliða í Nýju Helgafelli 4. hefti 1956; Kommúnisminn er vopn gamallar heimsveldisstefnu Rússa í Morgunblaðinu 4. nóvember 1956; Þvottahúsið Snorralaug í Nýju Helgafelli 2. hefti 1957; Ekki eintómir englar íFrjálsri verslun 6. hefti 1959; Enn um bankamálin í sama riti, 2. hefti 1960; fáein orð um Hallgrímskirkju íStúdentablaðinu 1. tbl. 1964; Tuttugu ára afmœli Marshallhjálparinnar í pésanum Hornsteinn hagsœldar (1967); og viðtöl við Pétur Benediktsson í Morgunblaðinu 8. desember 1946, 26. ágúst 1951 og 19. mars 1969, og í Stúdentablaðinu 1. desember 1968. Aðrar prentaðar heimildir sem vitnað er í orðrétt eru þessar: Benedikt Sveinsson eftir Guðmund G. Hagalín íAndvara 1956; Bernskuheimili og uppvaxtarár eftir Ólöfu Benediktsdóttur í bókinni Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna (1983); Frá Hafnarstjórn til lýðveldis eftir Jón Krabbe (1959); Lífið er lotterí—saga af Aðalsteini Jónssyni ogAlla ríka eftir Ásgeir Jakobsson (1984);afmælisgreinar eftir Kristján Albertsson í Vísi 8. des. 1956, Jón Axel Pétursson íAlþýðublaðinu 8. des. 1966 og ritstjóra Vísis 8. des. 1966; minningarorð eftir Jóhannes Nordal, Loft Bjarnason, Ragnar Jónsson, Stefán Pétursson og Valtý Pétursson í Morgunblaðinu 4. júlí 1969, eftir Gils Guð- mundsson og Sverri Kristjánsson í Þjóðviljanum sama dag og eftir Svanbjörn Frímannsson í íslendingaþáttum Tímans 14. ágúst 1969. — Ummæli Péturs Thorsteinssonar og Haralds Kröyers eru fengin úr samtölum höfundar við þá, sama gildir um sumt af því sem haft er eftir Ólöfu Benediktsdóttur. Orð Hilmars Foss eru, svo sem frá er skýrt í meginmáli, úr óprentaðri ritgerð hans um Loftárásavetur í Lundúnum. Mannlýsing Kristjáns Karlssonar í upphafi greinar er skrifuð sérstaklega að beiðni höfundar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.