Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 86

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 86
84 STEFÁN BJARMAN ANDVARI svo var barið og fyrstu gestirnir komu í hið daglega kvöldboð og þú opnaðir dyrnar og sagðir „Blessuð og sæl og gjörið þið svo vel!“, og bjóst til kaffið og helltir í bollana, og alltaf léstu vera jafn hissa og hneykslaður á að ég drykki ekki kaffi, og ertu nú enn með krabbameinsdelluna þína, sagðirðu. Og svo var skrafað og hlegið og stundum var dálítil músík, og kvöldið var búið. Þrátt fyrir öll þessi samtöl og bollaleggingar okkar get ég naumast sagt að ég byrjaði neitt sem héti á þýðingunni þann vetur, sumpart vegna vanheilsu minn- ar (magasár), og sumpart vegna þess að ég var enn ekki búinn að mynda mér neitt ákveðið form, allt lenti í óteljandi árangurslitlum tilraunum, allt frá forn- íslensku og næstum niður í p-mál. Og ekkert af því litla sem ég þýddi þá sýndi ég þér. En tvö næstu sumur(’45 & ’46) fékk ég mér frí frá störfum hálfan annan mánuð í hvort sinn, og þýddi þá í striklotu framundir þrjá fjórðu hluta bókar- innar hér í suðurstofunum í Haganesi. Það eru góðar stofur og góður staður að vinna á, með allan suðurhelming þessarar sterku seiðmögnuðu sveitar breið- andi úr sér eins og bókfell á aðra hönd og fjallahringinn og vatnið blasandi við ef maður gengur yfir að austurglugganum. Og hvenær sem mig vantaði orð gekk ég niður og út að norðurhorninu á gamla bænum, því þar virtust orðin liggja, hvernig sem á því stóð. Og Belgjarfjallið var svo nærri að mér fannst ég næstum geta klappað því, og hundurinn Orri, hinn skoski tryggðavinur minn, kom og beit aftan í buxnaskálmarnar á mér til að reyna að fá mig með sér á göngutúr. — Já, það var góður tími, vinur minn, það mundi þér hafa fundist líka, þótt þú alltaf værir að reyna að telja manni trú um að þú hefðir ömun á sveitum. Síðsumars (’46) sendi ég svo Ragnari það sem búið var af handritinu með fyrirmælum um að það gengi til þín, því auðvitað var það alltaf meiningin að þú læsir það fyrstur manna, þetta var þín bók, valin af þér og viljuð af þér, og allt í gegnum þýðinguna var hugsunin um þig og hvernig þér mundi líka þetta efst í huga mér... 5.2.1972: Meiraer ekki ástæða til aðrifjauppúr þessueldgamlaplaggi. Einsog ég áður hef sagt, var aldrei meining mín að þetta yrði notað sem formáli fyrir þýðingunni á Klukkunni, það var einungis hripað niður mér til hugarléttis vegna hins snögglega fráfalls Erlends æskuvinar míns, og alveg furðulegt að það skuli ekki hafa týnst fyrir löngu. En hitt er satt, að ég vænti mérþá að geta lokið við þýðinguna og sent hana til prentunar fyrir jól 1947. Þetta gekk nú ekki aldeilis eftir, því bókin var fyrst prentuð fjórum árum seinna, eða 1951, af ástæðum sem ég kem (vonandi!) að seinna í þessu langa gamals-manns rausi mínu. - Fyrst langar mig til að gera nokkra grein fyrir kunningsskap okkar Er- lends Guðmundssonar, og þarf þá að seilast æði langt til baka. Haustið 1912 kom ég í fyrsta sinn til Reykjavíkur, og settist í 4. bekk Menntaskólans (eða Latínuskólans eins og hann þá enn var almennt kallaður), þá 17 ára gamall. Bekkjarbróðir minn úr Gagnfræðaskóla Akureyrar, Tryggvi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.