Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 103

Andvari - 01.01.1988, Page 103
andvari „S I ABA'1 MATER DOLOROSA" 101 var viðmið fólks á öllum sviðum. Hringrás náttúrunnar er alltaf sú sama og skilji fólk tímann sem hringlaga ferli þýðir það 1 :aun að tíminn stendur í stað,4 ,,ekkert“ gerist vegna þess að allt er í raun endurtekning einhvers sem hefur gerst áður og mun gerast aftur. Fólk væntir þess ekki að neitt nýtt eða óvænt eigi sér stað.5 „Tíminn er innra með manni,“ segir Dís, dóttirin í Giumlaðar sögu, „og hann streymir þar háttbundið eins og blóð. Hlusti maður á tímastreymið innra með sér verður aldrei neitt of snemma eða of seint. Allt verður samræmi og kemur af sjálfu sér.“(7) Þetta þýðir að hinn hringlaga tími, tími endurtekningarinnar hefur aðeins eitt tímasvið sem er nútíðin. í Völuspá er talað um örlaganornirnar þrjár, Urði (fortíðina), Verðandi (nútíðina) og Skuld (framtíðina). í sögu Dísar/ Gunnlaðar á fortíðarsviði Gunnlaðar sögu er örlaganornin aðeins ein — Urður — og hún sameinar hlutverkin þrjú. Urður þekkir fortíðina og þess vegna þekkir hún líka framtíðina; húníér fyrir óorðna hluti, en hún segirþá ekkifyrir, af því að hin siðferðilega ábyrgð á því að hringrásin geti óhindrað átt sér stað er bæði einstaklingsbundin og sameiginleg, trúarleg og þjóðfélagsleg. Þessari ábyrgð getur enginn kastað frá sér, allir verða að fylgjast grannt með þeim breytingum sem gefa til kynna einhvers konar röskun á lifandi takti alheimsins. Pað að sjá fyrirboðana og geta þýtt þá, er að vita um vilja guðanna — en það er ofmetnaður að halda að maður geti breytt honum sér í hag. Svo kennir Urður. ,,Allt veit Urður“ segir Gunnlöð, en þekkingu Urðar eru engu að síður takmörk sett. Pað sem Óðinn gerir hefur nefnilega aldrei verið gert áður, það sem hann gerir er óheyrt, óhugsandi. Urður les fyrirboðana, næmi hennar segir að eitthvað skelfilegt sé í aðsigi en hún er bundin af siðfræði sinni og getur ekki hindrað sjálf svikin. Á nútímasviði Gunnlaðarsögu er móðirin, sögumaður okkar, og hún hefur hvorki næmi Urðar né Dísar/Gunnlaðar gagnvart hrynjandi síns eigin líkama eða náttúrunnar. Hún sér ekki að hún situr og horfir á deyjandi tré í Kaup- mannahöfn, sér ekki að það sem virðist vera falleg tjörn í borginni er forarvilpa — en minnst er þó næmi hennar gagnvart tilfinningalífi sínu og annarra. Samt þekkir hún tíma sem Gunnlöð og Urður þekkja ekki í rás sögunnar. Það er minning eða óljós vitneskja um sokkið land, land sektarinn- ar: Löngu fyrir mitt minni sökk það í djúpið eins og Atlantis og enginn kemst þangað nema hætta lífi sínu. Og þangað liggur enginn sími og jafnvel þótt rödd mín gæti borist þér þaðan mundirðu ekki skilja þá tungu sem ég talaði. t>að er ekki mannamál því að landið er eingöngu byggt konum og rödd þeirra er hljóðari en þögnin. Einstaka kona heldur því samt fram að komið geti fyrir þegar svo stendur á um straumhvörf að fiskarnir greini niðinn af máli þeirra í djúpsoginu. (97).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.