Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 105

Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 105
ANDVARl „STABAT MATER DOLOROSA" 103 hins raunverulega og hins táknræna og á mörkum þessara tveggja heima er ást móðurinnar til barns síns. Þetta er það sem móðirin í Gunnlaðar sögu upplifir eins og líkamlegan sársauka — þetta er hin fyrsta „mótsögn kærleikans“ í bókinni: Síðan geng ég á eftir fangaverðinum inn um dyr og eftir þröngum rökkvuðum gangi með rammgerðum svörtum stálhurðum og fæ skyndilegt högg fyrir bringspalirnar svo að ég næ varla andanum og ég er ekki lengur ég heldur sársaukinn persónugerður sem man lítið barn í fangi sér. Varnarleysi undursins veldur svo sárri hryggð að eitt andartak óska ég þess að það verði aldrei stórt, — að armar mínir megi að eilífu mynda töfrahring um líf þess til að hlífa því við þjáningum og vernda það fyrir vonsku heimsins. Ogþóóska ég þess af öllu hjarta að það stækki og dafni og fái að lifa. . .. (mér finnst) sem ég fái ekki risið undir þessari mótsögn kærleikans sem veldur mér slíkum þjáningum. Ég óska þess að við gætum skipt á hlutverkum, að ég gæti tekið á mig þessa ógæfu sem hún hefur ratað í úr því að mér reyndist um megn að bægja henni frá. Mótsögn kærleikans, segi ég. Er hugsanlegt að þetta kunni að vera brestur í kærleikanum? Ekki mótsögn? Æ, ég veit ekki af hverju mér kemur þetta í hug. Bresturí kærleikanum! Er slíkt til! Er það ekki andstætt eðli kærleikans . . . ég á við, er ekki einhver rökvilla í þessu? (19) Ástin er full af mótsögnum og rökvillan getur verið „sannari“ en hin formlega „rétta“ rökleiðsla, það upplifir sögumaðurinn í rás sögunnar. Ástin, blíðan og þjáningin sem flæðir gegnum hana á leið til Dísar, endist ekki lengi en hún er byrjuð að vilja skilja tilfinningar sínar, kafa undir yfirborðið sem lítur svona út: Ég bjóst við skilyrðislausri uppgjöf í þessu tveggja manna stríði en nú lét hún enn eins og áhyggjur mínar af henni sýndu vanstillingu, jafnvel stjórnsemi. í gamalkunnum van- mætti yfir skilningsleysi hennar á tilgangi mínum og líðan hneig ég niður á harðan bekkinn sem hún hafði sofið á tvær undanfarnar nætur. Gat barnið aldrei skilið að ég vildi henni aðeins það besta... Ætlaði hún í alvöru að láta eins og ég væri að gera úlfalda úr mýflugu? Ósjálfrátt brynjaði ég mig gegn henni. (19-20) Þetta er gamalt og endurtekið stríð; barátta þar sem markmið móðurinnar eru völd, yfirráð og ákvörðunarréttur yfir dótturinni sem ver sjálfstæði sitt. Móðirin vill að Dís verði hvort tveggja í senn, sjálfstæð persóna og þó nákvaem eftirmynd foreldranna — það er henni „fyrir bestu“. Eða hefur móðirin í raun viljað að Dís yrði sjálfstæð persóna? Sú spurning leiðir inn í aðra og þriðju mótsögn kærleikans sem hin þjáða móðir hugsar um í Gunn- ladarsögu. í annað skipti sem hún notar þetta orðalag, situr hún á bekk í garði í Kaupmannahöfn og horfir á gömul hjón, gamla konu og karl, sem styðja sig hvort við annað. Hvorugt getur dottið án þess að draga hitt með sér, hvorugt getur dáið vegna þeirrar ábyrgðar sem þau hafa tekið að sér hvort á öðru. Þau eru löngu orðin kynlaus, eins og Adam og Eva í Paradís, áður en kynskipt- •ngin fékk inntak og dauðinn kom inn í líf mannanna. Þetta er hin önnur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.