Andvari - 01.01.1988, Qupperneq 143
andvari
MENNING OG BYL'I ING
141
stöðugleika, stjórnlaust og fullt af orku. Hvað eftir annað eru formgerðir brotn-
ar niður og nýju Ijósi varpað yfir sviðið. Einn sannleikur tekur við af öðrum
jafnframt því sem persónur skipta um stöðu. Slík hamskipti eru ekki aðeins
þjóðsögulegt minni heldur formgerðarlegt einkenni: ekkert er eins og það
sýnist, öll sannindi á hreyfingu. Gerðir söguhetjunnar skapast af kynferðislegri
þrá sem ekki getur fest sinn losta við ákveðið viðfang til lengdar. Stöðugleiki er
ekki fyrir hendi.
Orka brýst undan formi. Prá fyllir vitund. Manneskju opnast óráðin framtíð
nauðar og frelsis.
TILVÍSANIR
1) Pétur Pétursson: „Menningarbyltingin á íslandi 1880—1930“ í Lesbók Morgunblaðsins, 3.
september 1988, bls. 4. [Síðari grein P. P. um þetta í Lesbók 10. september 1988]
2) Matthías Viðar Sæmundsson: Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg viðhorf ísögum Gunn-
ars Gunnarssonar. Reykjavík 1982, bls. 14.
3) Halldór Guðmundsson: „Loksins, loksins" Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútimabók-
mennta, Reykjavík 1987, bls. 7-8.
4) Sami, bls. 10.
5) Sami, bls. 106.
6) Sami, bls. 105.
2) Sami, bls. 101.
8) Matthías ViðarSæmundsson, 1982. Dæmi: „í áðurgreindum verkum [kreppusögunum] horf-
ist Gunnar í augu við nútímann. En að tjaldabaki greinum við örvilnaða sál í leit að tíma sem
var; hvarvetna sést hún á hnotskógi eftir gildum oggoðdómum horfins heims. Þessi togstreita
er uppspretta djúpsettrar þversagnar sem klýfur hugmyndaheim höfundarins og gagnsýrir
verk hans á árunum 1915-’20.“ (bls. 8)
9) Pétur Pétursson, 1988, bls. 4.
)°) Jón Trausti: Ritsafn III, Reykjavík 1953, bls. 326.
H) Jóhann Sigurjónsson: Ritsafn, þriðja bindi. Reykjavík 1980, bls. 190-191.
|2) Gunnar Gunnarsson: Salige er de enfoldige. Kbh. 1920, bls. 162.
13) Matlhías Viðar Sæmundsson, 1982, bls. 8.
H) Halldór Guðmundsson, 1987, bls. 115-116.
15) Kristján Jónsson: Ljóðmæli. [Reykjavík 1986], bls. 207.
16) Sjá t. d. Leo Bersani: A Future for Astyanax. Character and Desire in Literature. New York
1984.
12) Ólafs saga Þórhallasonar kom út árið 1987 í útgáfu Þorsteins Antonssonar og Maríu Önnu
Þorsteinsdóttur.