Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1988, Page 144

Andvari - 01.01.1988, Page 144
LOFTUR GUTTORMSSON S Ahrif siðbreytingarinnar á alþýðufræðslu Inngangur í upphafi skal farið nokkrum orðum um heiti þessarar greinar.* Sjálfgefið er að vettvangurinn er aðallega ísland. Aftur á móti getur orkað tvímælis hvað felst í sjálfu fræðsluhugtakinu; einlægast virðist að láta það merkja aðeins hluta þess sem skilst með orðunum nám eða uppeldi en þau vísa til alls þess sem þegnar hvers menningarsamfélags tileinka sér sameiginlega í uppvextin- um. Með fræðslu- eða uppfrœðslu eins og kallað var fyrr á öldum — er átt við eitthvað miklu þrengra og afmarkaðra, þ.e. nám sem fer fram við lestur eða áheyrn táknræns efnis sem er formlega úr garði gert og fyrir mælt af yfirvöld- um að skuli kennt.1 Með alþýðufræðslu er þá einfaldlega átt við að slíkt efni skuli allir uppvaxandi samfélagsþegnar nema. Þegar ræðir um áhrif siðbreytingarinnar á íslenska alþýðufræðslu í framan- greindri merkingu, vaknar sú spurning hvernig beri að afmarka í tíma hið sögulega ferli er gengur ýmist undir heitinu siðbót, siðaskipti eða siðbreyting2 og tengt er sérstaklega nafni Marteins Lúthers. Benda má á að viss hefð er fyrir því í íslenskri sagnritun að tala um öld siðskiptanna, sbr. hið þekkta ritverk Páls Eggerts Ólasonar, Menn og menntirsiðskiptaaldarinnar á Islandi. Skv. framsetningu Páls Eggerts hefst þessi öld nánast með biskupsdómi Gissurar Einarssonar (um 1540) og henni lýkur með fráfalli Guðbrands Porlákssonar (eða um 1630)3. Þessa tímabilaskiptingu má eflaust styðja gildum rökum en vitanlega fer það eftir eðli hvers sagnfræðilegs viðfangsefnis hvers konar tímaafmörkun hentar best til þess að á því fáist sem gleggstur skilningur. Tvennt ber einkum til þess að æskilegt er að gefa sér rúm tímamörk við athugun á því viðfangsefni sem er hér til umfjöllunar. í fyrsta lagi felst í eðli siðvenjunnar — þessarar uppistöðu í menningu hefðbundins samfélags — að taka hægum breytingum. Pannig er þess ekki að vænta að markmiðin sem siðbreytingarfrömuðir settu sér hafi borið viðhlítandi ávöxt fyrr en að löngum tíma liðnum. Pessi regla á fyllilega við þá menningarþætti sem alþýðufræðsla er ofin úr. Nægir í því sambandi að hugleiða hvílíkt átak það hefur kostað,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.