Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 147

Andvari - 01.01.1988, Síða 147
aniwari ÁHRIF SIÐBREYTINGARINNAR Á ALÞÝÐUFRÆÐSLU 145 stefnusamþykkt sem gerð var í Skagafirði 1576, í öndverðri biskupstíð Guð- brands Þorlákssonar: Skyllduger eru prestar ad kienna baurnum sijnum aa bok þa þau koma til þess alldurs suo ad þau kunni ed minsta chatechismi texta med sinni wtskyringu. bænum oc bord- psalmum adur enn þau takast til sakramentis . . ,20 Þremur árum áður hafði Guðbrandur biskup reyndar látið ganga presta- stefnusamþykkt þar sem presti var hótað straffi biskups ef hann yrði ber að því að ,,að hann gefi sacramentum nockrum þeim sem ecki kunna hid minsta einfalldann Chatechismi texta allann . . ,“.21 Tilvitnuð ákvæði árétta það sem segir í áðurnefndum formála Lúthers um skyldur „sóknarprests og prédikara“ varðandi veitingu sakramentisins: “Embætti vort er nú orðið annað en það var undir páfanum. Nú er það orðið alvarlegt og til hjálpræðis“.22 Sannarlega átti lúterskur prestur að taka kennsluskyldu sína alvarlega. Eins og gefur að skilja var sóknarkirkjan helsti vettvangur þessarar kennslu; þar skyldi „einfalldur Texti Catechismi...“ lesast ,,hvorn sunnudag epter predikun og (þar med) vtleggist eirn partur med fæstum ordum“, eins og segir í enn annarri synodussamþykkt Hólastiftis frá 1578.23 En í þessari sömu samþykkt er jafnframt kveðið á um skyldu sóknarprests að líta eftir því hvernig textinn sé iðkaður í heimahúsum sóknarbarna. Segir um þetta orðrétt að prestar skuli „tuisuar edur þrisuar (aa aare rijda vm þinghaa sijna) ad leidrietta þingafolkid i Barnalærdominum“. Med þessum ákvæðum var lagður grunnur að fræðslu- og eftirlitshlutverki sóknarpresta sem átti eftir að standa um aldir. Ákvæðin hlutu staðfestingu konungsvaldsins með „náðar- bréfi“ Kristjáns konungs fjórða árið 1635; bréf þetta hélt ígildi fræðslulaga Eam undir miðja 18. öld, þ.e. fram að setningu hinna píetísku tilskipana. Þegar hugað er að framkvæmd umræddra fræðsluákvæða, vaknar eðlilega sú spurning hvort og að hve miklu leyti þau hafa falið í sér kröfu um lestrarkennslu og læsi í nútíðarskilningi. Nú þarf ekki að efast um að í sögulegri þróun standa kristindómsfræðsla og læsi í mjög nánu sambandi innbyrðis; aftur á móti er álitamál hvernig tengslunum hefur verið háttað á ýmsum tímabilum eftir að hinn nýi siður var upp tekinn í landinu. Að mínum dómi hafa menn gefið of lítinn gaum að þessu atriði íslenskrar menningar- sogu sem varðar sjálft eðli og hlutverk læsisins á ýmsum tímum. Þannig alyktaði Páll Eggert Ólason í áðurnefndu riti þar sem ræðir um siðskipta- akvæðin sem getur að framan: „Unglingar lærðu fræðin og neyddust þar með bl að læra að lesa .. ,“.24 Hér gefur Páll Eggert sér að ungmenni hafi þurft að læra bóklestur til þess að uppfylla skilyrði um kunnáttu í texta katekismans. En ályktunin styðst ekki við neitt skýlaust ákvæði í umræddum fræðslu- ákvaeðum enda reynir höfundur ekki að rökstyðja hana með skírskotun til þeirra.25 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.