Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 151

Andvari - 01.01.1988, Síða 151
ANDVARI ÁHRIF SIÐBREYTINGARJNNAR Á ALÞÝÐUFRÆÐSLU 149 rit í hverjum flokki var algengast að finna á heimilum. Niðurstaða þessarar athugunar birtist í töflu 3. Hér sést að helstu ritflokkarnir eru: biblíurit; sálmabækur; bænakver; húspostillur; önnur vakningarrit (hugvekjur).39 Jafnframt sést hvenær „algengustu bækur“ í hverjum flokki komu fyrst út á prenti og eins hve oft þær höfðu komið út, miðað við árið 1755.40 Tafla 3. Flokkar og heiti trúarrita* sem voru algengust á heimilum skv. sálnaregistrum 7 prestakalla 1748-1763 (fjöldi heimila: 117 (afalls 149)), ásamt upplýsingum um fyrstu útgáfu þeirra og útgáfufjölda fram til 1755. Flokkar Heiti Fyrsta útgáfa (ár) Fj.útg. fram til 1755 „Hlutfall heimila með . . .“ Biblíurit Nýja testamentið 1540 4 (%)** 23,1 Messusöngs- Grallarinn 1594 16 69,2 og sálmabækur HP‘ 1666 16 48.7 SJ2 1652 12 33,3 Bænakver ÞB3 1693 8 34,2 Húspostillur GÞ4 1667-70 3 17,9 Onnur vakningarrit JG5 1630 9 40,2 MM6 1599 5 35,9 Ekki eru tekin með rit sem komu fyrst út eftir 1700. ** Hlutfallstölurnar skekkjast svolítið við það að fyrir kom að tvö eintök væru til af sömu bók á heimili; við útreikning er ekki tekið tillit til þessa. Skýringar á skammstöfunum: 1) Hallgrímur Pétursson: Historia Pijnunnar og Daudans Drottins vors Jesu Christi („Passíusálmar“). 2) Sigurður Jónsson: Pœr Fimtiju Heilogu Meditationes edur Huguekiur (,,Hugvekjusálmar“). 3) Þórður Bárðarson: Ein litjel Nij Bœna book (,,Þórðarbænir“). 4) Gísli Þorláksson: Hws Postilla („Gísla postilla"). 5) Johann Gerhard: Fimtiu Heilagar Hugvekiur edur Vmþeinckingar („Gerhardshugvekjur"). 6) Martin Moller: Solilogvia De Passione Jesv Christi („Eintal sálarinnar"). Tafla 3 veitir um margt fróðlega innsýn í eðli og framgang hinnar trúarlegu bókvæðingar. Hún sýnir m.a. að til þess að trúarrit fyrirfyndist á um það bil þriðja hverju heimili um miðja 18. öld þurfti það að hafa komið út 5-12 sinnum á undanfarandi 150 árum, sennilega mismunandi eftir stærð upp- lagsins (sem fátt er raunar vitað um) og notkunarhætti ritsins. Þetta á við um Hugvekjusálma Sigurðar Jónssonar, „Þórðarbænir“ og vakningarrit Ger- hards og Mollers. I annan stað er eftirtektarvert að þau rit sem komust næst því að vera almenningseign um miðja 18. öld, Grallarinn og Passíusálmarnir, eru sálmabækur, þ.e. textar sem auðveldara var að leggja á minnið en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.