Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 154

Andvari - 01.01.1988, Síða 154
152 LOFrUR GUTTORMSSON ANDVARI efnis heldur og neyslu þess. 1 beinum tengslum við alþýðufræðslu vakna þá ýmsar markverðar spurningar sem er víst ekki auðsvarað. Hvernig var t.d. háttað, á sjálfu neyslustiginu, tengslum hinna ,,gömlu“ handrita og nýmælis- ins, hins prentaða máls sem framleitt var nánast eingöngu í þágu trúarlegra þarfa allt fram á 18. öld? Að hvaða marki fór hið nýja „prentlæsi“ saman við kunnáttu í lestri handrita, af eldri eða yngri gerð? Var handritalestur ef til vill að hluta til sjálfstæð íþrótt, svo að skilja að til hafi verið menn sem höfðu hana á valdi sínu án þess að þeir væru læsir á prentað mál?45 Og má ekki ætla að skriftarkunnáttan — að svo miklu leyti sem henni var yfirleitt til að dreifa — hafi haft meiri stoð af handritalæsi en guðsorðalestrinum sem kirkjuleg yfirvöld báru fyrir brjósti? Að mínu viti eru spurningar af þessu tagi harla forvitnilegar þótt hér gefist ekki tóm til að fjölyrða um þær. í ljósi þeirrar menningar- og fræðslustefnu sem var borin fram af geistlegum yfirvöldum á fyrstu öldum hins nýja siðar, sýnist brýnt að kanna ítarlega tengsl veraldlegra og trúarlegra þátta í íslenskri ritmenningu. Meðan niðurstöður slíkrar rannsóknar liggja ekki fyrir, er örðugt að kveða fast að orði um áhrif siðbreytingarinnar í menningarsögu- legu tilliti. TILVÍSANIR * Að stofni til er þessi grein fyrirlestur sem ég hélt á Lúthersstefnu 1983. 1) Sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld, 57. 2) Orðanotkunin er allmjög á reiki; hér er orðið siðbreyting haft yfir reformalion vegna þess að það er tiltölulega laust við gildismat og tekur ekki dýpra í árinni en efni standa til, gagnstætt orðinusiðaskipti. 3) Páll Hggert Ólason: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Islandi 1, s. 1-4. 4) Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 63-64. Þessari menningarsögulegu útfærslu á siðbreytingarheitinu má ekki blanda saman við hugtakið „die zweite Reformation“ eins og farið er að nota það í kirkjusögu, sjá umfjöllun um þetta síðarnefnda í Die reformierte Konfessionalisierung, einkum s. 11-43. 5) Þessar skýrslur eru í skjalasafni Kirkjustjórnarráðsins (KI) í Þjskjs. 6) Hallgrímur Hallgrímsson: íslenzk alþýðumentun á 18. öld (Rv. 1925). 7) Þessi prestaköll eru eftirfarandi (fjöldi sóknarbarna innan sviga): Hallormsstaður (80), Eydalir (144), Kálfafell (93), Eyvindarhólar (414), Hruni (242), Mosfell, Grímsnesi (177), Reykholt (300), Rafnseyri (136), Tröllatunga (175). Samtals bjuggu í þessum prestaköllum um 5% íbúa Skálholtsstiftis. 8) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse 1540-1800“, í Ur nordisk kulturhistorie. Láskunnighet och folkbiidning före folkskolevasendet, 123-91. — Varðandi heimildagildi sálnaregistr- anna, sjá 141-43. 9) Sama rit, 131-32; Páll Eggert Ólason: Tilv. rit, 2, s. 363-66. 10) Loftur Guttormsson: „Læsefærdighed og folkeuddannelse", 133-37. 11) Stone: „Literacy and Education in England 1640-1900“, s. 76. Sjá ennfr. s. 77-79. 12) Einar Sigurbjörnsson: „Inngangur", í Kirkjan játar, 8. 13) Hér vísast til kenningar Lúthers um almennan prestsdóm, sjá sama rit, 173-74. 14) Lengi framan af gat ekki verið um það að ræða fyrir lútersk kirkjuyfirvöld að gera sjálfa Ritninguna að almenningseign, til þess var hún alltof dýr og lestrarkunnátta almennings takmörkuð. Þar að auki taldist full þörf á að sjá fyrir „réttri" túlkun á textanum, sjá Gee: „The Legacies of Literacy", 201-2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.